EM karla í handbolta 2026

Fréttamynd

„Orð­færið og dóna­skapurinn með ó­líkindum“

Guðjón Guð­munds­son, faðir Snorra Steins Guðjóns­sonar lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir það hafa verið hrika­lega erfitt fyrir sig að fylgjast með um­ræðunni í kringum fyrsta stór­mótið sem Ís­land fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dóna­skapurinn sem finna má í um­ræðunni um lands­liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Björg­vin Páll hafi þaggað niður í efa­semdaröddum

Einar Jóns­son, þjálfari Ís­lands- og bikar­meistara Fram og hand­boltasér­fræðingur segir góða frammistöðu Björg­vins Páls Gústavs­sonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efa­semdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Lýsir eftir leið­toga ís­lenska lands­liðsins

Hand­boltaþjálfarinn Einar Jóns­son hefur áhyggjur af skorti á leið­togum í ís­lenska karla­lands­liðinu í hand­bolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýaf­stöðnu lands­liðs­verk­efni nú þegar dregur nær næsta stór­móti.

Handbolti
Fréttamynd

Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk

Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag.

Handbolti
Fréttamynd

Anton og Jónas á­fram fasta­gestir á EM

Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

„Það var smá stress og drama“

Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

„Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því.

Handbolti
Fréttamynd

Al­freð reiður út í leik­menn sína

Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Al­freð kom Þjóð­verjum á EM

Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss.

Handbolti
Fréttamynd

Neyddir til að spila í miðri þjóðar­sorg

Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta.

Handbolti