Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2025 06:58 Það virðist fara vel á með leiðtogunum í gær. Getty/Sergey Bobylev „Mannkynið stendur í dag frammi fyrir valinu milli friðar eða stríðs, samtals eða átaka, ávinnings eða taps beggja aðila,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði 50 þúsund manns á Torgi hins himneska friðar í gær. Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin. Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin.
Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira