Frestar aftur TikTok-banni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. júní 2025 16:50 Donald Trump hefur frestað TikTok banni. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira