Vaktin: Rannsakað sem banatilræði gegn Trump Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. september 2024 19:28 Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti er heill á húfi. getty Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um banatilræði gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta á golfvelli hans í Flórída. Ýmislegt er á reiki um árásina en fyrir liggur að leyniþjónustumenn skutu í átt að meintum byssumanni. Alríkislögeglan rannsakar árásina sem banatilræði. Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira