Segir Trump mögulega munu tapa ef hann breytir ekki um stefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2024 06:54 Graham er dyggur stuðningsmaður Trump. Getty/Win McNamee Repúblikaninn Lindsey Graham segir Donald Trump eiga á hættu að tapa forsetakosningunum ef hann haldi áfram að ögra og eggja í stað þess að eiga málefnalegar umræður. Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira