„Við viljum heim þar sem ástin sigrar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júlí 2024 16:36 Melania Trump segir árásarmanninn hafa verið skrímsli, sem hafi litið svo á að eiginmaður hennar væri pólitísk vél, ekki mennskur. Getty „Ég hugsa nú til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamenn. Við höfum alltaf verið sérstakt bandalag. Núna hriktir í grunnstoðum landsins okkar, en hugrekkið og skynsemin verða að rísa og sameina okkur á ný.“ Þetta eru upphafsorð yfirlýsingar sem Melania Trump gaf frá sér í dag, í kjölfar skotárásarinnar á eiginmann hennar Donald Trump. Þar sagði hún að mikilvægt væri að sýna fólki virðingu og að ástin væri ofar öllu. „Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Sjá meira
„Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Sjá meira