Segir Biden „algjörlega vanhæfan“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 00:04 Trump hélt kosningafund í Virginia-ríki í dag. Joe Biden vann sigur þar í kosningunum 2020, en mjótt er á munum milli þeirra í skoðanakönnunum í dag. AP/Steve Helber Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að aldur Joe Bidens mótframbjóðanda hans, sé ekki vandamálið, heldur „algjört vanhæfi“ hans. Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Virgina-ríki í dag. Trump hóf mál sitt á því að hrósa sigri í kappræðunum sem fóru fram í gærkvöldi. „Þetta var stór sigur,“ sagði hann. Fyrri kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja í Bandaríkjunum fóru fram í gærkvöldi, og flestum þótti Biden ekki eiga erindi sem erfiði. Frammistaðan var slík að umræða var um það hvort Demókratar ættu að skipta um frambjóðanda sem allra fyrst. Biden svaraði fyrir sig í dag. Trump sagði í dag að aldur Bidens ætti ekki að vera neitt vandamál, hann þekki fullt af fólki á hans aldri sem séu í fínu formi. Trump segir Biden vanhæfan burtséð frá öllum elliglöpum sökum aldurs. „Þessar kosningar eru milli styrkleika og veikleika, hæfni og vanhæfni, friðar eða stríðs,“ sagði Trump. Ósigur fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana“ Trump sagði kappræður gærkvöldsins ekki aðeins hafa verið ósigur fyrir Biden, heldur einnig fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana,“ og benti svo að fjölmiðlamönnunum sem voru á fundinum. Gærkvöldið hefði einnig verið „stór stund fyrir skynsamt fólk sem vill sjá Bandaríkin verða frábær enn á ný.“ Hann hefur enga trú á því að Biden dragi sig úr framboði. Trump vék einnig að utanríkisstefnu Bidens, sem hann sagði „veiklulega,“ og hafði uppi efasemdir um stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu. Þá hafði hann einnig orð á stefnu Bidens í loftslagsmálum, og sagðist vilja draga úr allskonar grænum sköttum. Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir „Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Sjá meira
Trump hóf mál sitt á því að hrósa sigri í kappræðunum sem fóru fram í gærkvöldi. „Þetta var stór sigur,“ sagði hann. Fyrri kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja í Bandaríkjunum fóru fram í gærkvöldi, og flestum þótti Biden ekki eiga erindi sem erfiði. Frammistaðan var slík að umræða var um það hvort Demókratar ættu að skipta um frambjóðanda sem allra fyrst. Biden svaraði fyrir sig í dag. Trump sagði í dag að aldur Bidens ætti ekki að vera neitt vandamál, hann þekki fullt af fólki á hans aldri sem séu í fínu formi. Trump segir Biden vanhæfan burtséð frá öllum elliglöpum sökum aldurs. „Þessar kosningar eru milli styrkleika og veikleika, hæfni og vanhæfni, friðar eða stríðs,“ sagði Trump. Ósigur fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana“ Trump sagði kappræður gærkvöldsins ekki aðeins hafa verið ósigur fyrir Biden, heldur einnig fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana,“ og benti svo að fjölmiðlamönnunum sem voru á fundinum. Gærkvöldið hefði einnig verið „stór stund fyrir skynsamt fólk sem vill sjá Bandaríkin verða frábær enn á ný.“ Hann hefur enga trú á því að Biden dragi sig úr framboði. Trump vék einnig að utanríkisstefnu Bidens, sem hann sagði „veiklulega,“ og hafði uppi efasemdir um stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu. Þá hafði hann einnig orð á stefnu Bidens í loftslagsmálum, og sagðist vilja draga úr allskonar grænum sköttum.
Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir „Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Sjá meira
„Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18
Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29
Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29