Dæmdu samskiptastjóra Meta fyrir að „verja hryðjuverk“ Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2024 14:08 Meta er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi og lokað er á helstu miðla þess, Facebook og Instagram. AP/Thibault Camus Rússneskur herdómstóll dæmdi samskiptastjóra samfélagsmiðlarisans Meta í sex ára fangelsi að honum fjarstöddum í dag. Hann var sakaður um að birta ummæli á netinu til stuðnings Úkraínumönnum í innrás Rússa í nágrannaland sitt. Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022. Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022.
Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira