Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Aron Guðmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 21. mars 2024 15:14 Sigvaldi Guðjónsson fagnar hér marki á síðasta Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn