Umfangsmiklar loftskeytaárásir á Húta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. febrúar 2024 23:21 Loftskeytaárásir Húta á skipaumferð um Rauðahafið hafa valdið miklu tjóni. Sjóher Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Bretar gerðu með stuðningi fleiri ríkja loftárás á átján skotmörk Húta í Jemen í dag. Er þetta fjórða árásin á Hútana frá því að flugskeytaárásir þeirra hófust í Rauðahafinu í nóvember. Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu. Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fleiri fréttir Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Sjá meira
Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu.
Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fleiri fréttir Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Sjá meira