Óttast flóðbylgju barnaníðsefnis sköpuðu með aðstoð gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 07:07 Börn og foreldrar eru algjörlega varnarlaus gagnvart gervigreindarsköpuðu barnaníðsefni, þar sem allt sem þarf er mynd af andliti barnsins. Getty Móðir stúlku hvers mynd var notuð til að búa til barnaklám með aðstoð gervigreindar segist hafa heyrt frá mörg hundruð foreldrum sem segja börn sín einnig meðal fórnarlamba hinnar nýju tækni. Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði. Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði.
Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira