Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2023 10:43 Þýskaland er ekki á valdi sjóræningja þó að Olaf Scholz kanslara svipi til þeirra eftir óhappið um helgina. Olaf Scholz/Instagram Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka. Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi. Þýskaland Hlaup Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi.
Þýskaland Hlaup Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira