Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2023 10:43 Þýskaland er ekki á valdi sjóræningja þó að Olaf Scholz kanslara svipi til þeirra eftir óhappið um helgina. Olaf Scholz/Instagram Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka. Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi. Þýskaland Hlaup Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Óhappið átti sér stað á laugardag. Marðist Scholz á andliti og aflýsti dagskrá sinni í gær. Hann átti að koma fram á viðburðum í sambandslandinu Hesse í tengslum við sambandslandskosningar sem fara fram þar 8. október, að sögn Deutsche Welle. Scholz, sem er 65 ára gamall, er sagður við ágæta heilsu þrátt fyrir byltuna. Hann á annasama viku fyrir vændum. Á miðvikudag á hann að kynna fjárlög ríkisstjórnarinnar og á föstudag flýgur hann til Nýju Delí á Indlandi til að vera viðstaddur G20-fund. Létt virtist yfir Scholz þegar hann birti mynd af sjálfum sér með lepp fyrir hægra augana á samfélagsmiðlinum Instagram í morgun. Þar sagðist hann búast við því að gert yrði grín að honum og að hann biði eftir að vera gerður að minni (e. meme) á samfélagmiðlum. „Takk fyrir batakveðjurnar. Þetta lítur verr út en það er!“ sagði í færslu Scholz. https://www.dw.com/en/germanys-scholz-falls-while-jogging-cancels-appointments/a-66704954 Kanslarinn var ekki mikið fyrir íþróttir á sínum yngri árum. Hann segir að Britta Ernst, eiginkona sín, hafi kynnt hann fyrir skokki og hann reyni nú að skokka á hverjum degi.
Þýskaland Hlaup Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira