Takeoff skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:53 Takeoff (t.v.) ásamt frænda sínum Quavo. Getty/Prince Williams Bandaríski rapparinn Takeoff var skotinn til bana í Houston í Texas í dag. Fjöldi fólks hefur vottað rapparanum virðingu sína á samfélagsmiðlum í dag. TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30
Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30