Tvær ágengar tegundir valdi langmestum skaða í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 08:54 Ameríski bolafroskurinn getur orðið þrjátíu sentimetra langur og hálft kíló að þyngd. Hann er þekktur fyrir að borða nánast hvað sem er. Getty/Chris McGrath Amerískur bolafroskur og brúnn trjásnákur hafa kostað heiminn alls 16 milljarða Bandaríkjadala, tvö þúsund milljarði íslenskra króna, með því að skemma uppskerur, rafmagnssnúrur og fleira. Engin ágeng tegund er jafn skaðleg fyrir heiminn og þessar tvær. Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty
Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira