Tvær ágengar tegundir valdi langmestum skaða í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 08:54 Ameríski bolafroskurinn getur orðið þrjátíu sentimetra langur og hálft kíló að þyngd. Hann er þekktur fyrir að borða nánast hvað sem er. Getty/Chris McGrath Amerískur bolafroskur og brúnn trjásnákur hafa kostað heiminn alls 16 milljarða Bandaríkjadala, tvö þúsund milljarði íslenskra króna, með því að skemma uppskerur, rafmagnssnúrur og fleira. Engin ágeng tegund er jafn skaðleg fyrir heiminn og þessar tvær. Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty
Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira