Annar hver Dani eldri en þriggja ára sá úrslitaleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 19:00 Dönsku heimsmeistararnir fögnuðu vel í Egyptalandi í gærkvöld og fram til morguns áður en þeir héldu heim á leið. Getty/Slavko Midzor Danir fylgdust vel með löndum sínum í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöldi er Danmörk vann sitt annað gull í röð á HM. Í gær höfðu þeir betur gegn Svíþjóð í úrslitaleiknum eftir jafnan og spennandi leik en fyrir tveimur árum rúlluðu þeir yfir Norðmenn á heimavelli í Herning. Danska þjóðin hefur fylgst vel með heimsmeistaramótinu og danska ríkisútvarpið hefur greint frá því að 2,6 milljónir fylgdust með úrslitaleiknum í gær. Leikurinn var bæði sýndur á DR og TV 2 í Danmörku en tölurnar svara til að nærri annar hver sem er eldri en þriggja ára hafi fylgst með leiknum. Nokkuð bættist í eftir að lokaflautið gall því rúmlega 2,9 milljónir fylgdust með verðlauna afhendingunni og fjörinu að leik loknum. Danska liðið hélt heim á leið í dag en ekki er hægt að halda neina hátíð fyrir liðið vegna kórónuveirureglna. Tillykke med VM-guldet! 2,6 mio. tv-seere så VM-finalen søndag aften på DR1 eller TV 2. Det svarer til næsten hver anden dansker over 3 år. Da slutfløjtet lød var 2,9 mio. seere på plads bag skærmene for at tage del i festlighederne. 482K lyttede til LIGA på P3 i løbet af dagen pic.twitter.com/zo8gNQIAim— DR Medieforskning (@DRforskerne) February 1, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Í gær höfðu þeir betur gegn Svíþjóð í úrslitaleiknum eftir jafnan og spennandi leik en fyrir tveimur árum rúlluðu þeir yfir Norðmenn á heimavelli í Herning. Danska þjóðin hefur fylgst vel með heimsmeistaramótinu og danska ríkisútvarpið hefur greint frá því að 2,6 milljónir fylgdust með úrslitaleiknum í gær. Leikurinn var bæði sýndur á DR og TV 2 í Danmörku en tölurnar svara til að nærri annar hver sem er eldri en þriggja ára hafi fylgst með leiknum. Nokkuð bættist í eftir að lokaflautið gall því rúmlega 2,9 milljónir fylgdust með verðlauna afhendingunni og fjörinu að leik loknum. Danska liðið hélt heim á leið í dag en ekki er hægt að halda neina hátíð fyrir liðið vegna kórónuveirureglna. Tillykke med VM-guldet! 2,6 mio. tv-seere så VM-finalen søndag aften på DR1 eller TV 2. Det svarer til næsten hver anden dansker over 3 år. Da slutfløjtet lød var 2,9 mio. seere på plads bag skærmene for at tage del i festlighederne. 482K lyttede til LIGA på P3 i løbet af dagen pic.twitter.com/zo8gNQIAim— DR Medieforskning (@DRforskerne) February 1, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58