Segir Trump hafa biðlað til Xi um aðstoð til að tryggja vinsældir á kosningaári Atli Ísleifsson skrifar 18. júní 2020 07:05 John Bolton gegndi stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjaforseta frá apríl 2018 til september 2019. Getty John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fullyrðir í nýrri bók sem enn er ekki komin út, að Trump hafi beðið Xi Jinping Kínaforseta um aðstoð við að ná endurkjöri í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember. Bolton segir að Trump hafi farið fram á það við Xi að Kínverjar myndu kaupa mikið magn landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til að tryggja vinsældir forsetans í landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna. Xi Jinping mun hafa tekið heldur dræmt í hugmyndina, en þó lofað að setja landbúnaðarmál í forgrunn í viðræðum ríkjanna um viðskiptasamninga. Stjórn Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá Bolton. Auk þess að betla aðstoð af Xi Jinping á Trump einnig að hafa hvatt hann til að byggja fleiri fangabúðir fyrir Úígúra, minnihlutahóp múslima í Kína. Þessi ummæli skjóta skökku við ekki síst í ljósi þess að opinberlega hefur Trump og stjórn hans gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir framkomu þeirra í garð Úígúra og nú síðast hótað viðskiptaþvingunum. Bolton gegndi stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjaforseta frá apríl 2018 til september 2019. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Kína Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fullyrðir í nýrri bók sem enn er ekki komin út, að Trump hafi beðið Xi Jinping Kínaforseta um aðstoð við að ná endurkjöri í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember. Bolton segir að Trump hafi farið fram á það við Xi að Kínverjar myndu kaupa mikið magn landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til að tryggja vinsældir forsetans í landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna. Xi Jinping mun hafa tekið heldur dræmt í hugmyndina, en þó lofað að setja landbúnaðarmál í forgrunn í viðræðum ríkjanna um viðskiptasamninga. Stjórn Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá Bolton. Auk þess að betla aðstoð af Xi Jinping á Trump einnig að hafa hvatt hann til að byggja fleiri fangabúðir fyrir Úígúra, minnihlutahóp múslima í Kína. Þessi ummæli skjóta skökku við ekki síst í ljósi þess að opinberlega hefur Trump og stjórn hans gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir framkomu þeirra í garð Úígúra og nú síðast hótað viðskiptaþvingunum. Bolton gegndi stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjaforseta frá apríl 2018 til september 2019.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Kína Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira