Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Það er öruggt að liðsfélagar Róberts Gunnarssonar á EM vinna gull, silfur og brons á mótinu. Vísir/NordicPhotos/Getty Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku). EM 2014 karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku).
EM 2014 karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira