Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Það er öruggt að liðsfélagar Róberts Gunnarssonar á EM vinna gull, silfur og brons á mótinu. Vísir/NordicPhotos/Getty Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku). EM 2014 karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku).
EM 2014 karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira