Sport

Björg­vin Páll strax kallaður aftur í lands­liðið

Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur.

Handbolti

Danski dómarinn aftur á börum af velli

Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Handbolti

Svind­laði á öllum lyfja­prófum

Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í.

Sport

Ein af ungu stjörnum Chiefs hand­tekin

Hinn 21 árs gamli Xavier Worthy, útherji Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, var handtekinn á föstudag. Hann er sakaður um að hafa þrengt að öndunarvegi konu á heimili sínu. 

Sport

Full­kominn bikar­dagur KA

KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins.

Sport

„Slakir og hægir í fyrri hálf­leik“

Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik.

Enski boltinn