Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30 Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5.11.2025 22:10 Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09 „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 22:00 Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00 Foden í stuði gegn Dortmund Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00 Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. Enski boltinn 5.11.2025 21:45 Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Linda Líf Boama hefur skrifað undir samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún kemur til liðsins frá Víkingi. Fótbolti 5.11.2025 21:20 Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11 Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Þrjú Íslendingalið fóru áfram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld en eitt féll úr leik. Handbolti 5.11.2025 20:20 Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sandra María Jessen skoraði eina markið er lið hennar Köln gerði 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 20:04 Emelía með þrennu gegn FCK Emelía Óskarsdóttir kom öflug inn af varamannabekknum með liði sínu Köge sem vann öruggan 6-0 sigur á FCK í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Hún skoraði þrjú mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.11.2025 19:50 Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 19:44 Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36 Allar landsliðskonurnar komust á blað Landsliðskonurnar þrjár í liði Blomberg-Lippe komust allar á blað í þægilegum sigri liðsins í þýska bikarnum í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:30 Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 19:20 „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5.11.2025 19:00 Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00 Jeffs tekur við Breiðabliki Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.11.2025 17:16 Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30 Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Fótbolti 5.11.2025 16:02 Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5.11.2025 15:32 Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. Íslenski boltinn 5.11.2025 14:51 Mál Alberts truflar landsliðið ekki Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, segir mál landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, sem nú er tekið fyrir í Landsrétti, ekki trufla liðið í undirbúningi fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM í næstu viku. Fótbolti 5.11.2025 14:35 Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Ein af stóru fótboltasögum sumarsins var hegðun stuðningsmanna Bröndby á heimavelli hamingjunnar í Víkinni þegar lið þeirra steinlá í Evrópuleik á móti Víkingum. Þetta var þó ekki í síðasta skiptið sem stuðningsmenn Bröndby bjuggu til vandræða í útileik á þessu tímabili. Fótbolti 5.11.2025 14:30 Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Jóhann Berg Guðmundsson og Hörður Björgvin Magnússon eru mættir aftur í íslenska landsliðshópinn og verða með liðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn vonar að þeir gefi jafn mikið af sér innan hópsins og Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 5.11.2025 13:55 Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Orri Steinn Óskarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, getur ekki tekið þátt í næsta verkefni landsliðsins og Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var spurður út í stöðuna á Orra á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 5.11.2025 13:33 Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Fótbolti 5.11.2025 13:03 Svona var blaðamannafundur Arnars Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur ákveðið hvaða leikmenn verða í hópnum í síðustu tveimur leikjunum í undanriðlinum fyrir HM 2026, gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Bein útsending frá blaðamannafundi hans var á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 12:32 „Hann plataði mig algerlega“ Leikmenn standa hlið við hlið og hlusta á þjóðsöngva keppnisþjóðanna tveggja í byrjun landsleikja í flestum íþróttagreinum. Í leik um síðustu helgi bættist „nýr“ leikmaður óvænt í hópinn hjá öðru liðinu. Sport 5.11.2025 12:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5.11.2025 22:10
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09
„Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 22:00
Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00
Foden í stuði gegn Dortmund Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00
Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. Enski boltinn 5.11.2025 21:45
Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Linda Líf Boama hefur skrifað undir samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún kemur til liðsins frá Víkingi. Fótbolti 5.11.2025 21:20
Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 21:11
Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Þrjú Íslendingalið fóru áfram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld en eitt féll úr leik. Handbolti 5.11.2025 20:20
Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sandra María Jessen skoraði eina markið er lið hennar Köln gerði 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 20:04
Emelía með þrennu gegn FCK Emelía Óskarsdóttir kom öflug inn af varamannabekknum með liði sínu Köge sem vann öruggan 6-0 sigur á FCK í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Hún skoraði þrjú mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.11.2025 19:50
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 19:44
Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36
Allar landsliðskonurnar komust á blað Landsliðskonurnar þrjár í liði Blomberg-Lippe komust allar á blað í þægilegum sigri liðsins í þýska bikarnum í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:30
Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.11.2025 19:20
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5.11.2025 19:00
Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00
Jeffs tekur við Breiðabliki Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.11.2025 17:16
Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30
Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Fótbolti 5.11.2025 16:02
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5.11.2025 15:32
Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. Íslenski boltinn 5.11.2025 14:51
Mál Alberts truflar landsliðið ekki Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, segir mál landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, sem nú er tekið fyrir í Landsrétti, ekki trufla liðið í undirbúningi fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM í næstu viku. Fótbolti 5.11.2025 14:35
Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Ein af stóru fótboltasögum sumarsins var hegðun stuðningsmanna Bröndby á heimavelli hamingjunnar í Víkinni þegar lið þeirra steinlá í Evrópuleik á móti Víkingum. Þetta var þó ekki í síðasta skiptið sem stuðningsmenn Bröndby bjuggu til vandræða í útileik á þessu tímabili. Fótbolti 5.11.2025 14:30
Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Jóhann Berg Guðmundsson og Hörður Björgvin Magnússon eru mættir aftur í íslenska landsliðshópinn og verða með liðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn vonar að þeir gefi jafn mikið af sér innan hópsins og Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 5.11.2025 13:55
Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Orri Steinn Óskarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, getur ekki tekið þátt í næsta verkefni landsliðsins og Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var spurður út í stöðuna á Orra á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 5.11.2025 13:33
Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Fótbolti 5.11.2025 13:03
Svona var blaðamannafundur Arnars Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur ákveðið hvaða leikmenn verða í hópnum í síðustu tveimur leikjunum í undanriðlinum fyrir HM 2026, gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Bein útsending frá blaðamannafundi hans var á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 12:32
„Hann plataði mig algerlega“ Leikmenn standa hlið við hlið og hlusta á þjóðsöngva keppnisþjóðanna tveggja í byrjun landsleikja í flestum íþróttagreinum. Í leik um síðustu helgi bættist „nýr“ leikmaður óvænt í hópinn hjá öðru liðinu. Sport 5.11.2025 12:00