Sport Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Nægt framboð er af beinum útsendingum á sportrásum Sýnar í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, golfi, fótbolta, Formúlu 1 og þá taka Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson á móti góðum gestum í Big Ben. Sport 20.11.2025 06:02 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. Fótbolti 19.11.2025 23:18 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31 Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. Fótbolti 19.11.2025 21:57 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. Körfubolti 19.11.2025 21:05 Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50 Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Breiðablik vann magnaðan 4-2 sigur á Fortuna Hjörring í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta ytra í kvöld eftir framlengdan leik. Blikakonur lentu 3-0 undir í einvíginu en unnu það samanlagt 4-3. Fótbolti 19.11.2025 19:45 Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. Handbolti 19.11.2025 19:38 Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Inter tókst ekki að vinna upp eins marks forskot Svíþjóðarmeistara Häcken í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Mílanó í kvöld. Fótbolti 19.11.2025 19:24 Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Eins og ætla mátti var Craig Bellamy, þjálfari velska karlalandsliðsins í fótbolta, afar sáttur með sína menn eftir stórsigurinn á Norður-Makedóníu, 7-1, í undankeppni HM í gær. Fótbolti 19.11.2025 18:32 Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 19.11.2025 17:45 Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Hinn 42 ára gamli Craig Gordon man tímana tvenna með skoska landsliðinu og varð í gærkvöldi elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni HM. Fótbolti 19.11.2025 17:24 Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Patrick Beverley, fyrrverandi bakvörður í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn á föstudag í Texas, grunaður um alvarlega líkamsárás. Körfubolti 19.11.2025 15:47 „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Heimir Hallgrímsson segir undanfarna daga hafa verið eina gleðisprengju, töfrum líkastir og samgleðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel. Fótbolti 19.11.2025 15:05 „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Breiðablik er með bakið upp við vegg og þarf að sækja sigur gegn Fortuna Hjörring í dag til að detta ekki úr leik í Evrópubikarnum en leikurinn mun fara fram í drullugum aðstæðum í Danmörku. Fótbolti 19.11.2025 14:17 Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. Fótbolti 19.11.2025 13:27 Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 13:02 Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Nýliðinn Shedeur Sanders lék sinn fyrsta leik í NFL-deildinni um helgina en á sama tíma létu þjófar greipar sópa um heimili hans. Sport 19.11.2025 12:34 Manchester United með lið í NBA Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum. Körfubolti 19.11.2025 12:03 Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.11.2025 11:31 Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 11:03 Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Á meðan Heimir Hallgrímsson er að upplifa frábæra tíma með írska landsliðinu er ekki hægt að segja það sama um hans gömlu lærisveina í jamaíska landsliðinu og hvað þá með eftirmann hans. Fótbolti 19.11.2025 10:31 Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Tékkar eru á leiðinni í umspil um sæti á heimsmeistaramótinu en það er ekki mikil gleði og frekar súr stemmning í kringum liðið þrátt fyrir að HM-draumurinn lifi enn. Fótbolti 19.11.2025 10:02 Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta, var mættur í Bítið á Bylgjunni í morgun og veitti þar sitt fyrsta viðtal á Íslandi eftir magnaðan árangur írska landsliðsins undir hans stjórn. Fótbolti 19.11.2025 09:28 Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er einn þeirra sem fóru að leita skýringa eftir tap íslenska karlalandsliðsins á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um laus sæti á HM. Fótbolti 19.11.2025 09:00 Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 19.11.2025 08:31 Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Sport 19.11.2025 08:10 LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára LeBron James lék sinn fyrsta leik á þessu NBA-tímabili í 140-126 sigri á Utah Jazz í nótt og hóf þar með sitt 23. keppnistímabil í deildinni, sem er met. Körfubolti 19.11.2025 07:53 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19.11.2025 07:32 Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Argentínskur dómari hefur verið leystur frá störfum eftir að þátttaka hennar í heimildamynd varð til þess að réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans voru ógild. Fótbolti 19.11.2025 07:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Nægt framboð er af beinum útsendingum á sportrásum Sýnar í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, golfi, fótbolta, Formúlu 1 og þá taka Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson á móti góðum gestum í Big Ben. Sport 20.11.2025 06:02
Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. Fótbolti 19.11.2025 23:18
Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31
Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. Fótbolti 19.11.2025 21:57
Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. Körfubolti 19.11.2025 21:05
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50
Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Breiðablik vann magnaðan 4-2 sigur á Fortuna Hjörring í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta ytra í kvöld eftir framlengdan leik. Blikakonur lentu 3-0 undir í einvíginu en unnu það samanlagt 4-3. Fótbolti 19.11.2025 19:45
Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. Handbolti 19.11.2025 19:38
Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Inter tókst ekki að vinna upp eins marks forskot Svíþjóðarmeistara Häcken í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Mílanó í kvöld. Fótbolti 19.11.2025 19:24
Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Eins og ætla mátti var Craig Bellamy, þjálfari velska karlalandsliðsins í fótbolta, afar sáttur með sína menn eftir stórsigurinn á Norður-Makedóníu, 7-1, í undankeppni HM í gær. Fótbolti 19.11.2025 18:32
Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 19.11.2025 17:45
Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Hinn 42 ára gamli Craig Gordon man tímana tvenna með skoska landsliðinu og varð í gærkvöldi elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni HM. Fótbolti 19.11.2025 17:24
Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Patrick Beverley, fyrrverandi bakvörður í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn á föstudag í Texas, grunaður um alvarlega líkamsárás. Körfubolti 19.11.2025 15:47
„Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Heimir Hallgrímsson segir undanfarna daga hafa verið eina gleðisprengju, töfrum líkastir og samgleðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel. Fótbolti 19.11.2025 15:05
„Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Breiðablik er með bakið upp við vegg og þarf að sækja sigur gegn Fortuna Hjörring í dag til að detta ekki úr leik í Evrópubikarnum en leikurinn mun fara fram í drullugum aðstæðum í Danmörku. Fótbolti 19.11.2025 14:17
Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. Fótbolti 19.11.2025 13:27
Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 13:02
Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Nýliðinn Shedeur Sanders lék sinn fyrsta leik í NFL-deildinni um helgina en á sama tíma létu þjófar greipar sópa um heimili hans. Sport 19.11.2025 12:34
Manchester United með lið í NBA Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum. Körfubolti 19.11.2025 12:03
Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.11.2025 11:31
Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 11:03
Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Á meðan Heimir Hallgrímsson er að upplifa frábæra tíma með írska landsliðinu er ekki hægt að segja það sama um hans gömlu lærisveina í jamaíska landsliðinu og hvað þá með eftirmann hans. Fótbolti 19.11.2025 10:31
Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Tékkar eru á leiðinni í umspil um sæti á heimsmeistaramótinu en það er ekki mikil gleði og frekar súr stemmning í kringum liðið þrátt fyrir að HM-draumurinn lifi enn. Fótbolti 19.11.2025 10:02
Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta, var mættur í Bítið á Bylgjunni í morgun og veitti þar sitt fyrsta viðtal á Íslandi eftir magnaðan árangur írska landsliðsins undir hans stjórn. Fótbolti 19.11.2025 09:28
Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er einn þeirra sem fóru að leita skýringa eftir tap íslenska karlalandsliðsins á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um laus sæti á HM. Fótbolti 19.11.2025 09:00
Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 19.11.2025 08:31
Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Sport 19.11.2025 08:10
LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára LeBron James lék sinn fyrsta leik á þessu NBA-tímabili í 140-126 sigri á Utah Jazz í nótt og hóf þar með sitt 23. keppnistímabil í deildinni, sem er met. Körfubolti 19.11.2025 07:53
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19.11.2025 07:32
Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Argentínskur dómari hefur verið leystur frá störfum eftir að þátttaka hennar í heimildamynd varð til þess að réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans voru ógild. Fótbolti 19.11.2025 07:02