Sport Mikael orðinn leikmaður Djurgården Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson hefur verið seldur frá danska félaginu AGF til Djurgården í Svíþjóð. Fótbolti 27.6.2025 08:55 Alexander Máni seldur til Midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Íslenski boltinn 27.6.2025 08:28 Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Handbolti 27.6.2025 08:13 „Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00 Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32 Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana NBA leikmaðurinn Dillon Brooks þurfti að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni og barnsmóður, Heather Andrews. Sport 27.6.2025 07:00 Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Fótbolti 27.6.2025 06:30 Dagskráin: Besta deildin, formúla, golf og pílukast Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 27.6.2025 06:01 Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Fótbolti 26.6.2025 23:18 „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48 „Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Sport 26.6.2025 22:04 Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.6.2025 22:03 Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45 Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16 City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57 Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Færeyska 21 árs landsliðið í handbolta er komið alla leið í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta í Póllandi eftir sigur á Slóvenum í kvöld. Handbolti 26.6.2025 20:45 Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann í kvöld 2-0 sigur á Grikklandi í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 26.6.2025 20:11 Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM Finnar, mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í Sviss, léku í kvöld lokaleik sinn fyrir mótið. Fótbolti 26.6.2025 19:55 „Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Sport 26.6.2025 19:30 Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 26.6.2025 19:01 Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. Handbolti 26.6.2025 18:31 Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. Fótbolti 26.6.2025 18:08 Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. Körfubolti 26.6.2025 17:32 Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Snorri Dagur Einarsson varð í fjórða sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu 23 ára og yngri sem hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu. Sport 26.6.2025 17:14 Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Serbneska landsliðið sem Ísland mætir á morgun, í generalprufunni fyrir EM kvenna í fótbolta, leikur undir stjórn „kraftaverkakonu“ sem bjó og starfaði lengi á Íslandi. Liðin mætast í Serbíu klukkan 17 að íslenskum tíma. Fótbolti 26.6.2025 16:33 Snorri Dagur í úrslit á EM Evrópumeistaramótið hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu en þar tóku sex íslenskir sundmenn þátt í undanrásum. Sport 26.6.2025 15:45 Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Fótbolti 26.6.2025 15:02 Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26.6.2025 14:15 Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. Fótbolti 26.6.2025 13:56 Spila um Forsetabikarinn á HM Handboltalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilar úrslitaleik næsta laugardag um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Póllandi. Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum. Handbolti 26.6.2025 13:34 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Mikael orðinn leikmaður Djurgården Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson hefur verið seldur frá danska félaginu AGF til Djurgården í Svíþjóð. Fótbolti 27.6.2025 08:55
Alexander Máni seldur til Midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Íslenski boltinn 27.6.2025 08:28
Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Handbolti 27.6.2025 08:13
„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00
Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32
Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana NBA leikmaðurinn Dillon Brooks þurfti að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni og barnsmóður, Heather Andrews. Sport 27.6.2025 07:00
Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Fótbolti 27.6.2025 06:30
Dagskráin: Besta deildin, formúla, golf og pílukast Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 27.6.2025 06:01
Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Fótbolti 26.6.2025 23:18
„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48
„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Sport 26.6.2025 22:04
Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.6.2025 22:03
Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45
Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57
Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Færeyska 21 árs landsliðið í handbolta er komið alla leið í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta í Póllandi eftir sigur á Slóvenum í kvöld. Handbolti 26.6.2025 20:45
Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann í kvöld 2-0 sigur á Grikklandi í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 26.6.2025 20:11
Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM Finnar, mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í Sviss, léku í kvöld lokaleik sinn fyrir mótið. Fótbolti 26.6.2025 19:55
„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Sport 26.6.2025 19:30
Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 26.6.2025 19:01
Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. Handbolti 26.6.2025 18:31
Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. Fótbolti 26.6.2025 18:08
Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. Körfubolti 26.6.2025 17:32
Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Snorri Dagur Einarsson varð í fjórða sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu 23 ára og yngri sem hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu. Sport 26.6.2025 17:14
Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Serbneska landsliðið sem Ísland mætir á morgun, í generalprufunni fyrir EM kvenna í fótbolta, leikur undir stjórn „kraftaverkakonu“ sem bjó og starfaði lengi á Íslandi. Liðin mætast í Serbíu klukkan 17 að íslenskum tíma. Fótbolti 26.6.2025 16:33
Snorri Dagur í úrslit á EM Evrópumeistaramótið hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu en þar tóku sex íslenskir sundmenn þátt í undanrásum. Sport 26.6.2025 15:45
Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Fótbolti 26.6.2025 15:02
Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26.6.2025 14:15
Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. Fótbolti 26.6.2025 13:56
Spila um Forsetabikarinn á HM Handboltalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilar úrslitaleik næsta laugardag um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Póllandi. Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum. Handbolti 26.6.2025 13:34