Sport Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 27.12.2025 06:01 Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. Körfubolti 26.12.2025 23:31 Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Aitana Bonmatí, sem á dögunum var valin besta fótboltakona heims þriðja árið í röð, segir að fótbrotið á dögunum gæfi henni tækifæri til að slaka á í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 26.12.2025 23:01 Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.12.2025 23:01 „Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26.12.2025 22:36 Malí tók stig af heimamönnum Marokkó og Malí gerðu 1-1 jafntefli á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld en Marokkómenn eru gestgjafar á mótinu í ár. Fótbolti 26.12.2025 22:12 Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2025 21:55 Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Dauðsfall norsks skíðamanns kallar fram áhyggjur í Noregi af þjálfun með sérstakar súrefnisgrímur sem hefur það markmið að líkja eftir æfingum skíðafólks í mikilli hæð. Sport 26.12.2025 21:24 Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26.12.2025 20:47 Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Rússar mega ekki keppa undir rússneska fánanum en þeir komast í gegnum bakdyr inn á Vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Mílano og Cortina á Ítalíu í febrúar á nýju ári. Sport 26.12.2025 20:15 Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 26.12.2025 19:03 Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2025 19:02 Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins. Körfubolti 26.12.2025 18:38 Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Hinn ungi og stórefnilegi Reynir Þór Stefánsson átti fínasta leik með MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.12.2025 18:09 Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn á öðrum degi jóla og hjálpaði Alba Berlin að vinna góðan útisigur í þýsku deildinni. Körfubolti 26.12.2025 17:46 Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. Fótbolti 26.12.2025 17:02 Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26.12.2025 16:32 Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar hennar í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænska handboltanum í dag. Handbolti 26.12.2025 16:18 Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26.12.2025 16:00 Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Bláar gallabuxur Magnusar Carlsen á heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák á síðasta ári ollu miklu fjaðrafoki en breyttar reglur verða í gildi á mótinu í ár. Sport 26.12.2025 15:17 Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Alfons Sampsted spilaði rúmar þrjátíu langþráðar mínútur í 1-1 jafntefli Birmingham City og Derby County í ensku Championship deildinni. Willum Þór Willumsson kom einnig við sögu en bæði lið enduðu með aðeins tíu leikmenn inni á vellinum. Enski boltinn 26.12.2025 14:38 Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Birgir Steinn Jónsson skoraði eitt mark í 34-31 sigri Savehof gegn botnliði Vasteraslrsta í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2025 13:59 Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. Fótbolti 26.12.2025 13:31 Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs. Sport 26.12.2025 13:02 Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. Enski boltinn 26.12.2025 12:31 Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. Körfubolti 26.12.2025 11:38 Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Sport 26.12.2025 10:56 Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Ríkjandi NBA meistarar Oklahoma City Thunder töpuðu í þriðja sinn í röð gegn San Antonio Spurs í nótt en þetta var aðeins fimmta tap liðsins á tímabilinu. Körfubolti 26.12.2025 10:20 Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26.12.2025 09:00 Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. Handbolti 26.12.2025 08:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 27.12.2025 06:01
Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. Körfubolti 26.12.2025 23:31
Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Aitana Bonmatí, sem á dögunum var valin besta fótboltakona heims þriðja árið í röð, segir að fótbrotið á dögunum gæfi henni tækifæri til að slaka á í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 26.12.2025 23:01
Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.12.2025 23:01
„Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26.12.2025 22:36
Malí tók stig af heimamönnum Marokkó og Malí gerðu 1-1 jafntefli á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld en Marokkómenn eru gestgjafar á mótinu í ár. Fótbolti 26.12.2025 22:12
Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2025 21:55
Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Dauðsfall norsks skíðamanns kallar fram áhyggjur í Noregi af þjálfun með sérstakar súrefnisgrímur sem hefur það markmið að líkja eftir æfingum skíðafólks í mikilli hæð. Sport 26.12.2025 21:24
Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26.12.2025 20:47
Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Rússar mega ekki keppa undir rússneska fánanum en þeir komast í gegnum bakdyr inn á Vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Mílano og Cortina á Ítalíu í febrúar á nýju ári. Sport 26.12.2025 20:15
Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 26.12.2025 19:03
Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2025 19:02
Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins. Körfubolti 26.12.2025 18:38
Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Hinn ungi og stórefnilegi Reynir Þór Stefánsson átti fínasta leik með MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.12.2025 18:09
Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn á öðrum degi jóla og hjálpaði Alba Berlin að vinna góðan útisigur í þýsku deildinni. Körfubolti 26.12.2025 17:46
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. Fótbolti 26.12.2025 17:02
Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26.12.2025 16:32
Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar hennar í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænska handboltanum í dag. Handbolti 26.12.2025 16:18
Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26.12.2025 16:00
Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Bláar gallabuxur Magnusar Carlsen á heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák á síðasta ári ollu miklu fjaðrafoki en breyttar reglur verða í gildi á mótinu í ár. Sport 26.12.2025 15:17
Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Alfons Sampsted spilaði rúmar þrjátíu langþráðar mínútur í 1-1 jafntefli Birmingham City og Derby County í ensku Championship deildinni. Willum Þór Willumsson kom einnig við sögu en bæði lið enduðu með aðeins tíu leikmenn inni á vellinum. Enski boltinn 26.12.2025 14:38
Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Birgir Steinn Jónsson skoraði eitt mark í 34-31 sigri Savehof gegn botnliði Vasteraslrsta í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2025 13:59
Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. Fótbolti 26.12.2025 13:31
Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs. Sport 26.12.2025 13:02
Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. Enski boltinn 26.12.2025 12:31
Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. Körfubolti 26.12.2025 11:38
Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Sport 26.12.2025 10:56
Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Ríkjandi NBA meistarar Oklahoma City Thunder töpuðu í þriðja sinn í röð gegn San Antonio Spurs í nótt en þetta var aðeins fimmta tap liðsins á tímabilinu. Körfubolti 26.12.2025 10:20
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26.12.2025 09:00
Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. Handbolti 26.12.2025 08:01