Sport Marta hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta hefur gefið það út að hún muni spila sína síðustu landsleiki á árinu 2024 en hún er þó samt ekkert hætt í fótboltanum. Fótbolti 26.4.2024 16:00 Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum í fyrsta sinn í tuttugu ár Njarðvík varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta sem hefjast síðan strax á mánudagskvöldið. Körfubolti 26.4.2024 15:30 Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. Íslenski boltinn 26.4.2024 15:00 Leikmaður Newcastle tók meirapróf Matt Ritchie, leikmaður Newcastle United, virðist vera farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara á hilluna. Hann hefur nefnilega tekið meirapróf. Enski boltinn 26.4.2024 14:30 Davíð Tómasi bárust ljót skilaboð eftir leik: „Fokking mongolitið þitt“ Körfuboltadómaranum Davíð Tómasi Tómassyni bárust miður falleg skilaboð eftir oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þ. í átta liða úrslitum Subway deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2024 14:04 Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Fótbolti 26.4.2024 13:30 „Krakkarnir í stúkunni eru byrjaðir að taka upp á þessu líka“ Njarðvíkingar spila í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta í ár og það er vegna hetjudáða Vesturbæingsins Þorvaldar Orra Árnasonar í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 26.4.2024 13:01 Stórleikur í Garðabænum og Fram mætir þriðju deildarliðinu Stjarnan og KR mætast í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26.4.2024 12:23 Rashford: Nú er nóg komið Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 26.4.2024 12:00 Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31 Berglind Björg komin með félagaskipti í Val Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur gengið formlega frá félagsskiptum sínum yfir í Vals en félagsskiptin hafa nú verið staðfest á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 26.4.2024 11:00 Lakers einu tapi frá því að vera sópað út úr úrslitakeppninni LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers virðast eiga fá svör gegn meisturunum í Denver Nuggets. Körfubolti 26.4.2024 10:30 Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. Enski boltinn 26.4.2024 10:01 Sveinn í sigti Kolstad Svo gæti farið að þrír íslenskir handboltamenn leiki með norska ofurliðinu Kolstad á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2024 09:30 NFL-stjarna á tíu börn og hefur eignast fjögur síðasta árið Tyreek Hill, stjarna Miami Dolphins í NFL-deildinni, er duglegur að fjölga sér, allavega miðað við nýleg ummæli hans. Sport 26.4.2024 09:00 Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 26.4.2024 08:31 Sara hrundi niður listann eftir leiðréttingar Sara Sigmundsdóttir er ekki lengur sú íslenska kona sem náði bestum árangri í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 26.4.2024 08:00 Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26.4.2024 07:31 Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Fótbolti 26.4.2024 07:02 Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og margt fleira Það verður komið víða við á rásum Stöðvar 2 Sport þennan annan dag sumars. Sport 26.4.2024 06:01 LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Sport 25.4.2024 23:31 Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10 „Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. Körfubolti 25.4.2024 23:06 „Vakna í hádeginu á morgun og fer að hugsa um Valsarana“ Benedikt Guðmundsson var í sjöunda himni með dramatískan sigur Njarðvíkur gegn Þór Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 22:50 „Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25.4.2024 22:45 „Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25.4.2024 22:28 Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25.4.2024 22:21 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 98-97 | Þorvaldur Orri tryggði Njarðvík sigur með flautukörfu í framlengingu Þorvaldur Orri Árnason tryggði Njarðvík sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með flautuþristi í framlengingu í oddaleik liðs við Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 21:14 Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30 Magnaðasta mark sumarsins á fyrsta degi þess? Ótrúlegt mark leit dagsins ljós í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag þegar David Toro Jimenez skoraði beint úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Fótbolti 25.4.2024 19:57 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Marta hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta hefur gefið það út að hún muni spila sína síðustu landsleiki á árinu 2024 en hún er þó samt ekkert hætt í fótboltanum. Fótbolti 26.4.2024 16:00
Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum í fyrsta sinn í tuttugu ár Njarðvík varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta sem hefjast síðan strax á mánudagskvöldið. Körfubolti 26.4.2024 15:30
Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. Íslenski boltinn 26.4.2024 15:00
Leikmaður Newcastle tók meirapróf Matt Ritchie, leikmaður Newcastle United, virðist vera farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara á hilluna. Hann hefur nefnilega tekið meirapróf. Enski boltinn 26.4.2024 14:30
Davíð Tómasi bárust ljót skilaboð eftir leik: „Fokking mongolitið þitt“ Körfuboltadómaranum Davíð Tómasi Tómassyni bárust miður falleg skilaboð eftir oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þ. í átta liða úrslitum Subway deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2024 14:04
Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Fótbolti 26.4.2024 13:30
„Krakkarnir í stúkunni eru byrjaðir að taka upp á þessu líka“ Njarðvíkingar spila í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta í ár og það er vegna hetjudáða Vesturbæingsins Þorvaldar Orra Árnasonar í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 26.4.2024 13:01
Stórleikur í Garðabænum og Fram mætir þriðju deildarliðinu Stjarnan og KR mætast í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26.4.2024 12:23
Rashford: Nú er nóg komið Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 26.4.2024 12:00
Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31
Berglind Björg komin með félagaskipti í Val Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur gengið formlega frá félagsskiptum sínum yfir í Vals en félagsskiptin hafa nú verið staðfest á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 26.4.2024 11:00
Lakers einu tapi frá því að vera sópað út úr úrslitakeppninni LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers virðast eiga fá svör gegn meisturunum í Denver Nuggets. Körfubolti 26.4.2024 10:30
Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. Enski boltinn 26.4.2024 10:01
Sveinn í sigti Kolstad Svo gæti farið að þrír íslenskir handboltamenn leiki með norska ofurliðinu Kolstad á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2024 09:30
NFL-stjarna á tíu börn og hefur eignast fjögur síðasta árið Tyreek Hill, stjarna Miami Dolphins í NFL-deildinni, er duglegur að fjölga sér, allavega miðað við nýleg ummæli hans. Sport 26.4.2024 09:00
Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 26.4.2024 08:31
Sara hrundi niður listann eftir leiðréttingar Sara Sigmundsdóttir er ekki lengur sú íslenska kona sem náði bestum árangri í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 26.4.2024 08:00
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26.4.2024 07:31
Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Fótbolti 26.4.2024 07:02
Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og margt fleira Það verður komið víða við á rásum Stöðvar 2 Sport þennan annan dag sumars. Sport 26.4.2024 06:01
LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Sport 25.4.2024 23:31
Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10
„Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. Körfubolti 25.4.2024 23:06
„Vakna í hádeginu á morgun og fer að hugsa um Valsarana“ Benedikt Guðmundsson var í sjöunda himni með dramatískan sigur Njarðvíkur gegn Þór Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 22:50
„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25.4.2024 22:45
„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25.4.2024 22:28
Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25.4.2024 22:21
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 98-97 | Þorvaldur Orri tryggði Njarðvík sigur með flautukörfu í framlengingu Þorvaldur Orri Árnason tryggði Njarðvík sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með flautuþristi í framlengingu í oddaleik liðs við Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 21:14
Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30
Magnaðasta mark sumarsins á fyrsta degi þess? Ótrúlegt mark leit dagsins ljós í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag þegar David Toro Jimenez skoraði beint úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Fótbolti 25.4.2024 19:57