Sjáðu miðjumark Sverris, tvennu Tobiasar, rautt á Alex og Atla stela sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:06 Sverrir Páll Hjaltested skoraði mark frá miðjum velli í leik ÍA og ÍBV. vísir / hulda margrét Fimm leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar karla í gærkvöldi. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í Hafnarfirði en mörk úr hinum fjórum leikjunum má finna hér fyrir neðan. Breiðablik - Víkingur 3-0 Tobias Thomsen skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt fyrir Viktor Örn Margeirsson. Víkingar náðu að minnka muninn í lokin þegar Matthías Vilhjálmsson komst inn í sendingu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Blika. ÍA - ÍBV 0-3 Alex Freyr Hilmarsson braut ísinn rétt fyrir hálfleik. Sverrir Páll Hjaltested skoraði svo tvö fyrir ÍBV í seinni hálfleik, annað þeirra frá miðjum vellinum. KA - Stjarnan 1-1 Benedikt Warén kom Stjörnunni yfir eftir rúman hálftíma. Stjarnan spilaði svo einum færri frá 38. mínútu eftir að Alex Þór Hauksson fékk reisupassann. KA jafnaði svo leikinn undir lok venjulegs leiktíma með marki Ásgeirs Sigurgeirssonar. KR - Vestri 2-1 Daði Berg Jónsson kom Vestramönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks. Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði metin svo fyrir KR á sjötugustu mínútu, eftir stoðsendingu Atla Hrafns Andrasonar sem skoraði sigurmarkið undir lok leiks. FH - Afturelding 0-0 FH og Afturelding gerðu markalaust jafntefli sín í milli. Lesa má um leikinn hér fyrir neðan. Lokaleikur umferðarinnar Umferðinni lýkur í kvöld og landsleikjahlé tekur við eftir leik Vals og Fram á Hlíðarenda. Valsmenn geta með sigri komið sér upp fyrir Vestra í þriðja sætið og setið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Leikurinn hefst klukkan korter yfir sjö og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stúkan gerir umferðina alla upp í beinu kjölfari. Besta deild karla ÍBV Breiðablik Stjarnan KA Víkingur Reykjavík KR Vestri Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 3-0 Tobias Thomsen skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt fyrir Viktor Örn Margeirsson. Víkingar náðu að minnka muninn í lokin þegar Matthías Vilhjálmsson komst inn í sendingu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Blika. ÍA - ÍBV 0-3 Alex Freyr Hilmarsson braut ísinn rétt fyrir hálfleik. Sverrir Páll Hjaltested skoraði svo tvö fyrir ÍBV í seinni hálfleik, annað þeirra frá miðjum vellinum. KA - Stjarnan 1-1 Benedikt Warén kom Stjörnunni yfir eftir rúman hálftíma. Stjarnan spilaði svo einum færri frá 38. mínútu eftir að Alex Þór Hauksson fékk reisupassann. KA jafnaði svo leikinn undir lok venjulegs leiktíma með marki Ásgeirs Sigurgeirssonar. KR - Vestri 2-1 Daði Berg Jónsson kom Vestramönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks. Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði metin svo fyrir KR á sjötugustu mínútu, eftir stoðsendingu Atla Hrafns Andrasonar sem skoraði sigurmarkið undir lok leiks. FH - Afturelding 0-0 FH og Afturelding gerðu markalaust jafntefli sín í milli. Lesa má um leikinn hér fyrir neðan. Lokaleikur umferðarinnar Umferðinni lýkur í kvöld og landsleikjahlé tekur við eftir leik Vals og Fram á Hlíðarenda. Valsmenn geta með sigri komið sér upp fyrir Vestra í þriðja sætið og setið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Leikurinn hefst klukkan korter yfir sjö og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stúkan gerir umferðina alla upp í beinu kjölfari.
Besta deild karla ÍBV Breiðablik Stjarnan KA Víkingur Reykjavík KR Vestri Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjá meira