Sport

Svein­dís Jane skoraði í öruggum sigri

Sveindís Jane Jónsdóttir var á skotskónum í öruggum fjögurra marka sigri Wolfsburg á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 4-0 og Wolfsburg áfram í harðri toppbaráttu við Þýskalandsmeistara Bayern München.

Fótbolti

Lingard-æði í Suður-Kóreu

Knattspyrnuferill Jesse Lingard var á hraðri niðurleið undir lok síðasta árs. Ekkert lið vildi semja við þennan 31 árs gamla sóknarþenkjandi leikmann og það virtist sem eini möguleikinn væri að setja skóna upp á hillu. Það er þangað til það barst tilboð frá Suður-Kóreu.

Fótbolti

Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara

For­ráða­menn For­múlu 1 liðs Red Bull Ra­cing segjast ekki munu neyða þre­falda heims­meistara sinn, ökumanninn Max Ver­stappen, til þess að vera á­fram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut.

Formúla 1

Ó­heppnin eltir Hauk Helga

Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni.

Sport

Reiknar ekki með endur­komu Gylfa Þórs

David Nielsen, nýráðinn þjálfari Íslendingaliðs Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Reiknar ekki með því að Gylfi Þór snúi aftur í leikmannahóp liðsins er hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 

Fótbolti

Vals­menn í við­ræðum við Gylfa

Líkurnar virðast sífellt aukast á því að knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, spili á Íslandi í sumar, í fyrsta sinn á löngum meistaraflokksferli.

Íslenski boltinn