Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 23:32 Peter Schmeichel lyftir Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Manchester United á Bayern München í úrslitaleiknum 1999. Þessi bikar er varðveittur í bikarskáp Liverpool. Getty/Etsuo Hara Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_) Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_)
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira