Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 20:00 Portúgalski tenniskappinn Francisco Cabral bar minningarborða um Diogo Jota og bróður hans André Silva. Getty/Ezra Shaw Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025 Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025
Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni