Sport Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Körfubolti 20.6.2024 10:01 Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.6.2024 09:31 Hver verður fyrst/ur að maka vaselíni á markmannshanskana sína í sumar? Þau sem fylgdust vel með ensku úrvalsdeild karla á nýafstaðinni leiktíð sáu ef til vill André Onana, markvörð Manchester United, maka vaselíni júgurá markmannshanska sína. Hver er tilgangurinn og gæti verið að við sjáum markverði í Bestu deildum karla eða kvenna taka þetta upp í sumar? Fótbolti 20.6.2024 09:02 Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30 Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10 Líst afar vel á Friðrik Inga og framlengdi um tvö ár Keflvíkingar fylgdu því eftir að ráða Friðrik Inga Rúnarsson sem þjálfara Íslandsmeistaraliðs síns með því að framlengja samninginn við einn af lykilmönnum liðsins. Körfubolti 20.6.2024 07:55 Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20.6.2024 07:38 Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20 Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20.6.2024 07:01 Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20.6.2024 06:31 Dagskráin í dag: Sumarmótin, golf, veðreiðar og hafnabolti Það er að venju fjölbreytt dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. TM mótið verður tekið fyrir í Sumarmótaþætti kvöldsins. Sport 20.6.2024 06:00 Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19.6.2024 23:30 Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. Fótbolti 19.6.2024 22:46 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:56 „Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19.6.2024 21:40 Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:38 Tvö mörk tekin af Sviss í jafntefli gegn Skotlandi Skotland og Sviss skildu jöfn 1-1 í annarri umferð Evrópumótsins í Þýskalandi. Sviss jafnaði eftir að hafa lent undir og tvö mörk voru svo tekin af þeim vegna rangstöðu. Fótbolti 19.6.2024 21:00 Neita að halda landsleik gegn Ísrael á þjóðarleikvanginum Borgarstjórn Brussel, höfuðborgar Belgíu, hefur af öryggisástæðum bannað belgíska knattspyrnusambandinu að halda landsleik gegn Ísrael á King Baudouin þjóðarleikvanginum. Fótbolti 19.6.2024 20:00 Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 19.6.2024 19:58 HSÍ tapaði rúmlega 85 milljónum króna Handknattleikssamband Íslands tapaði rúmlega 85 milljónum króna árið 2023. Rekstrartekjur urðu hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir en kostnaðurinn sömuleiðis. Í skýrslu stjórnar segir að þeir fjármunir sem settir eru í afreksstarf á Íslandi dugi engan veginn til. Handbolti 19.6.2024 19:17 Anton Sveinn með besta tímann í undanúrslitum Anton Sveinn McKee synti sig örugglega inn í úrslit í 200 metra bringusundi á tímanum 2:10,14 á Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Sport 19.6.2024 18:16 Fyrirliðinn með mark og stoðsendingu í sigri gegn Ungverjum Þýskaland vann 2-0 gegn Ungverjalandi í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Jamal Musiala og Ilkay Gundogan skoruðu mörkin. Fótbolti 19.6.2024 18:00 Emilía skoraði er Nordsjælland varði bikarmeistaratitilinn Nordsjælland varð bikarmeistari Danmerkur eftir 2-1 sigur gegn Brøndby IF í úrslitaleik í dag. Leikurinn var sannkallaður Íslendingaslagur og landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark Nordsjælland. Fótbolti 19.6.2024 17:57 Snæfríður sló Íslandsmet á leið sinni í úrslit Evrópumeistaramótsins Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló eigið Íslandsmet í 200m skriðsundi þegar hún tryggði sig áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Sport 19.6.2024 17:04 Fyrsti Ólympíufari Palestínu dó á Gaza-svæðinu Majed Abu Maraheel er látinn 61 árs gamall. Hann lést í Nuseirat flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu. Sport 19.6.2024 16:30 Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. Handbolti 19.6.2024 15:48 Íslensku stelpurnar hófu HM á sigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19. Handbolti 19.6.2024 15:30 Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19.6.2024 14:52 Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. Fótbolti 19.6.2024 14:30 Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Körfubolti 19.6.2024 13:30 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Körfubolti 20.6.2024 10:01
Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.6.2024 09:31
Hver verður fyrst/ur að maka vaselíni á markmannshanskana sína í sumar? Þau sem fylgdust vel með ensku úrvalsdeild karla á nýafstaðinni leiktíð sáu ef til vill André Onana, markvörð Manchester United, maka vaselíni júgurá markmannshanska sína. Hver er tilgangurinn og gæti verið að við sjáum markverði í Bestu deildum karla eða kvenna taka þetta upp í sumar? Fótbolti 20.6.2024 09:02
Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30
Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10
Líst afar vel á Friðrik Inga og framlengdi um tvö ár Keflvíkingar fylgdu því eftir að ráða Friðrik Inga Rúnarsson sem þjálfara Íslandsmeistaraliðs síns með því að framlengja samninginn við einn af lykilmönnum liðsins. Körfubolti 20.6.2024 07:55
Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20.6.2024 07:38
Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20
Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20.6.2024 07:01
Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20.6.2024 06:31
Dagskráin í dag: Sumarmótin, golf, veðreiðar og hafnabolti Það er að venju fjölbreytt dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. TM mótið verður tekið fyrir í Sumarmótaþætti kvöldsins. Sport 20.6.2024 06:00
Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19.6.2024 23:30
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. Fótbolti 19.6.2024 22:46
Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:56
„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19.6.2024 21:40
Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:38
Tvö mörk tekin af Sviss í jafntefli gegn Skotlandi Skotland og Sviss skildu jöfn 1-1 í annarri umferð Evrópumótsins í Þýskalandi. Sviss jafnaði eftir að hafa lent undir og tvö mörk voru svo tekin af þeim vegna rangstöðu. Fótbolti 19.6.2024 21:00
Neita að halda landsleik gegn Ísrael á þjóðarleikvanginum Borgarstjórn Brussel, höfuðborgar Belgíu, hefur af öryggisástæðum bannað belgíska knattspyrnusambandinu að halda landsleik gegn Ísrael á King Baudouin þjóðarleikvanginum. Fótbolti 19.6.2024 20:00
Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 19.6.2024 19:58
HSÍ tapaði rúmlega 85 milljónum króna Handknattleikssamband Íslands tapaði rúmlega 85 milljónum króna árið 2023. Rekstrartekjur urðu hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir en kostnaðurinn sömuleiðis. Í skýrslu stjórnar segir að þeir fjármunir sem settir eru í afreksstarf á Íslandi dugi engan veginn til. Handbolti 19.6.2024 19:17
Anton Sveinn með besta tímann í undanúrslitum Anton Sveinn McKee synti sig örugglega inn í úrslit í 200 metra bringusundi á tímanum 2:10,14 á Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Sport 19.6.2024 18:16
Fyrirliðinn með mark og stoðsendingu í sigri gegn Ungverjum Þýskaland vann 2-0 gegn Ungverjalandi í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Jamal Musiala og Ilkay Gundogan skoruðu mörkin. Fótbolti 19.6.2024 18:00
Emilía skoraði er Nordsjælland varði bikarmeistaratitilinn Nordsjælland varð bikarmeistari Danmerkur eftir 2-1 sigur gegn Brøndby IF í úrslitaleik í dag. Leikurinn var sannkallaður Íslendingaslagur og landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark Nordsjælland. Fótbolti 19.6.2024 17:57
Snæfríður sló Íslandsmet á leið sinni í úrslit Evrópumeistaramótsins Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló eigið Íslandsmet í 200m skriðsundi þegar hún tryggði sig áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Sport 19.6.2024 17:04
Fyrsti Ólympíufari Palestínu dó á Gaza-svæðinu Majed Abu Maraheel er látinn 61 árs gamall. Hann lést í Nuseirat flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu. Sport 19.6.2024 16:30
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. Handbolti 19.6.2024 15:48
Íslensku stelpurnar hófu HM á sigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19. Handbolti 19.6.2024 15:30
Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19.6.2024 14:52
Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. Fótbolti 19.6.2024 14:30
Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Körfubolti 19.6.2024 13:30