„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 23:25 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv mættu til Grikklands í september. EPA/ACHILLEAS CHIRAS Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira