Lífið

Andrea Róberts selur í Garða­bænum

Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Tjarnarflöt í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1967 og er á einni hæð. Ásett verð er 189 milljónir.

Lífið

Förðunardrottning á lausu

Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, hefur bæst í hóp glæsilegra einhleypra kvenna.

Lífið

Myndaveisla: List­rænt fjör í Marshallhúsinu

Margt var um manninn á sýningaropnun hjá Þulu Gallery í Marshallhúsinu síðastliðinn laugardag. Sýningin, sem ber heitið Árfarvegur, býður gestum að stíga inn í heim þar sem hið stóra og smáa mætist og er samsýning Kristins E. Hrafnssonar, Önnu Maggýjar, Hrafnkels Sigurðssonar og Vikram Pradhan.

Menning

„Ég vona að þessir strákar fái extra knús“

Söngkonan María Ólafsdóttir segir það stinga sig að horfa upp á algjör niðurbrot á samfélagsmiðlum á stundum líkt og í kvöld, þar sem karlalandslið Íslands í handbolta tapaði örugglega gegn liði Ungverjalands á EM í handbolta.

Lífið

Endur­vekja sögu­fræga keppni með Miss Bikini Iceland

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, hyggjast endurvekja Ungfrú Hawaiian-Tropic keppnina undir heitinu Miss Bikini Iceland. Þátttakendur þurfa að hafa náð átján ára aldri og njóta þess að koma fram.

Lífið

Lítil ævintýrastelpa væntan­leg

Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á stúlku í sumar. Íris Freyja deilir gleðifréttunum með fallegri myndafærslu á samfélagmiðlum.

Lífið

„Eins og ég sé að dansa sárs­aukann frá mér“

„Ég verð eiginlega ótrúlega lítið stressuð fyrir gigg og er meira bara spennt,“ segir tónlistarkonan Guðlaug Sóley, betur þekkt sem Gugusar. Hún er að fara að spila á bransahátíðinni Eurosonic í Groningen, Hollandi í vikunni ásamt því að troða upp á háhýsaklúbbi í Amsterdam. Blaðamaður ræddi við Gugusar, sem var sömuleiðis að senda frá sér lagið Ekkert gerðist.

Tónlist

„Með vin­áttu að leiðar­ljósi“

Joserabúðin í Ögurhvarfi dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri vörumerkjum. Svana hefur starfað í búðinni síðastliðin tvö ár en hefur þó verið viðloðandi gæludýr alla sína ævi.

Lífið samstarf

Krydd­pylsa GameTí­ví 2023

Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví.

Leikjavísir

Einn heitasti leikarinn í Hollywood um þessar mundir

Írski stórleikarinn Barry Keoghan á að baki sér glæstan kvikmyndaferil en hefur þó sjaldan skinið skærar en akkúrat núna. Hann fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Saltburn sem er á vörum margra og hefur meðal annars verið nefndur einn áhugaverðasti leikari sinnar kynslóðar.

Lífið

Taktu þátt í Heilsuleik Vísis

Við hefjum nýja árið með heilsuna í fyrsta sæti og bregðum á leik með samstarfsaðilum okkar. Sölufélag Garðyrkjumanna, OsteoStrong, Valor, Weetabix og GetRaw hafa sett saman glæsilegan gjafapakka í Heilsuleik Vísis sem hefst í dag. Heppinn lesandi verður dregin úr pottinum í næstu viku og vinnur pakkann.

Lífið samstarf

Tók á móti Björg­vini há­grátandi

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.

Lífið

Mikil­vægt að finna jafn­vægið í áramótaheitunum

Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð.

Lífið

Hámhorfið: Hvað eru rit­höfundar og rapparar að horfa á?

Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 

Bíó og sjónvarp