Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. mars 2025 10:21 Það var nóg um að vera í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá íslensku stjörnunum. Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum inn áður en vorið bankar á dyrnar, hvort sem það er á suðrænum slóðum eða á skíðum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba)
Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira
Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41
Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26
Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10
Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34