Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. mars 2025 10:21 Það var nóg um að vera í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá íslensku stjörnunum. Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum inn áður en vorið bankar á dyrnar, hvort sem það er á suðrænum slóðum eða á skíðum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba)
Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41
Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26
Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10
Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34