„Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. mars 2025 07:03 Þorsteinn Jónsson er einn þeirra sem rætt er við í þættinum en hann var vélstjóri á Sæbjörgu. Stöð 2 Fjórtán menn komust í stórkostlega lífshættu árið 1984 þegar Sæbjörg VE frá Vestmannaeyjum varð vélarvana í haugasjó skammt frá Höfn í Hornafirði. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði. „Munnvatnskirtlarnir í mér hættu að starfa – ég varð svo hræddur,“ segir Þorsteinn Árnason 2. vélstjóri sem var einn skipbrotsmannanna. Þetta kemur fram í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“ Útkall Mest lesið Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“
Útkall Mest lesið Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“