„Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. mars 2025 07:03 Þorsteinn Jónsson er einn þeirra sem rætt er við í þættinum en hann var vélstjóri á Sæbjörgu. Stöð 2 Fjórtán menn komust í stórkostlega lífshættu árið 1984 þegar Sæbjörg VE frá Vestmannaeyjum varð vélarvana í haugasjó skammt frá Höfn í Hornafirði. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði. „Munnvatnskirtlarnir í mér hættu að starfa – ég varð svo hræddur,“ segir Þorsteinn Árnason 2. vélstjóri sem var einn skipbrotsmannanna. Þetta kemur fram í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“ Útkall Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“
Útkall Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira