Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. mars 2025 15:03 George Clooney á kynningarviðburði á Broadway þann 6. febrúar síðastliðinn. Bruce Glikas/WireImage/Getty Bandaríska kvikmyndastjarnan George Clooney er búinn að lita á sér hárið. Silfurgráa hárið sem einkennt hefur leikarann er horfið en þess í stað hefur hann litað hár sitt brúnt. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta þar sem liturinn er einungis til bráðabirgða og er tilkominn vegna hlutverks sem hann fer brátt með á Broadway. Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Þar kemur fram að myndir hafi náðst af leikaranum með nýju klippinguna þar sem hann var í hádegismat með eiginkonu sinni og mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney í New York. Mynd má sjá neðst í fréttinni. Miðillinn greinir frá því að George Clooney fari nú með hlutverk hins goðsagnakennda blaðamanns Edward R. Murrow í uppsetningu á söngleik í Broadway sem byggður er á tuttugu ára kvikmyndinni Good Night, And Good Luck. Myndin er um baráttu Murrow við þingmanninn Joseph McCarthy og rannsóknir þess síðarnefnda er beindust gegn meintum kommúnistum í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Kynningarmyndband um leikritið. Clooney leikstýrði myndinni á sínum tíma en lét sér þá nægja aukahlutverkið. David Straithairn fór þá með hlutverk blaðamannsins en Patricia Clarkson, Robert Downey Jr. og Jeff Daniels fóru einnig með hlutverk í myndinni. Leikritið verður frumsýnt þann 3. apríl næstkomandi. Leikarinn hefur áður sagt frá því að hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að lita hár sitt vegna sýningarinnar. Það væri eiginkona hans ekki heldur. „Konan mín mun hata þetta af því að það er ekkert sem lætur þig líta út fyrir að vera meira gamall heldur en að lita á þér hárið. Börnin mín munu hlæja að mér viðstöðulaust,“ sagði leikarinn meðal annars við New York Times um málið. George Clooney trades his silver fox hair for new color while out to lunch with wife Amal https://t.co/8jTQHMyPQw pic.twitter.com/eIxznk7c44— Page Six (@PageSix) March 10, 2025 Hollywood Hár og förðun Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Þar kemur fram að myndir hafi náðst af leikaranum með nýju klippinguna þar sem hann var í hádegismat með eiginkonu sinni og mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney í New York. Mynd má sjá neðst í fréttinni. Miðillinn greinir frá því að George Clooney fari nú með hlutverk hins goðsagnakennda blaðamanns Edward R. Murrow í uppsetningu á söngleik í Broadway sem byggður er á tuttugu ára kvikmyndinni Good Night, And Good Luck. Myndin er um baráttu Murrow við þingmanninn Joseph McCarthy og rannsóknir þess síðarnefnda er beindust gegn meintum kommúnistum í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Kynningarmyndband um leikritið. Clooney leikstýrði myndinni á sínum tíma en lét sér þá nægja aukahlutverkið. David Straithairn fór þá með hlutverk blaðamannsins en Patricia Clarkson, Robert Downey Jr. og Jeff Daniels fóru einnig með hlutverk í myndinni. Leikritið verður frumsýnt þann 3. apríl næstkomandi. Leikarinn hefur áður sagt frá því að hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að lita hár sitt vegna sýningarinnar. Það væri eiginkona hans ekki heldur. „Konan mín mun hata þetta af því að það er ekkert sem lætur þig líta út fyrir að vera meira gamall heldur en að lita á þér hárið. Börnin mín munu hlæja að mér viðstöðulaust,“ sagði leikarinn meðal annars við New York Times um málið. George Clooney trades his silver fox hair for new color while out to lunch with wife Amal https://t.co/8jTQHMyPQw pic.twitter.com/eIxznk7c44— Page Six (@PageSix) March 10, 2025
Hollywood Hár og förðun Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira