Netglæpir Tölvuþrjótar nýti sér heimsfaraldurinn Um tveir milljarðar hafa tapast á árinu vegna netglæpa. Einstaklingur hér á landi mun hafa tapað hundrað milljónum króna eftir að hafa lent í klóm netþrjóta. Innlent 3.10.2020 22:37 Svikahrapparnir hafa reynt að nýta sér kortaupplýsingarnar Dæmi eru um að svikahrappar hafi reynt að skrá kortaupplýsingar sem fengust í gegnum netsvindl í gær. Innlent 17.9.2020 21:25 Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor. Innlent 16.9.2020 23:19 Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15.9.2020 11:30 Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. Innlent 11.9.2020 20:30 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:51 Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. Innlent 10.9.2020 12:11 Lýsa yfir óvissustigi eftir fágaða netárás á íslenskt fyrirtæki CERT-IS netöryggisveitin hefur lýst yfir óvissustigi fjarskiptageirans vegna yfirstandandi Rdos netárása á íslensk fyrirtæki. Þetta er í fyrsta sinn sem lýst er yfir slíku óvissustigi hér á landi. Viðskipti innlent 9.9.2020 13:42 Selja síma og tölvur sem aldrei berast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Innlent 3.9.2020 16:17 Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16 Netsvindl undanfarinna vikna vandað, sannfærandi og sérsniðið að Íslendingum Rannsóknarlögreglumaður ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum netþrjótanna. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. Innlent 31.8.2020 11:13 Brugðust strax við ábendingum um rape.is Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum. Viðskipti innlent 7.8.2020 11:59 Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Innlent 16.5.2020 12:00 Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19 Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10 Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. Innlent 10.3.2020 11:08 Hamingjusamur skilnaður <strong><em>Auðunn Arnórsson</em></strong> Skoðun 13.10.2005 19:20 « ‹ 3 4 5 6 ›
Tölvuþrjótar nýti sér heimsfaraldurinn Um tveir milljarðar hafa tapast á árinu vegna netglæpa. Einstaklingur hér á landi mun hafa tapað hundrað milljónum króna eftir að hafa lent í klóm netþrjóta. Innlent 3.10.2020 22:37
Svikahrapparnir hafa reynt að nýta sér kortaupplýsingarnar Dæmi eru um að svikahrappar hafi reynt að skrá kortaupplýsingar sem fengust í gegnum netsvindl í gær. Innlent 17.9.2020 21:25
Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor. Innlent 16.9.2020 23:19
Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15.9.2020 11:30
Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. Innlent 11.9.2020 20:30
Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:51
Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. Innlent 10.9.2020 12:11
Lýsa yfir óvissustigi eftir fágaða netárás á íslenskt fyrirtæki CERT-IS netöryggisveitin hefur lýst yfir óvissustigi fjarskiptageirans vegna yfirstandandi Rdos netárása á íslensk fyrirtæki. Þetta er í fyrsta sinn sem lýst er yfir slíku óvissustigi hér á landi. Viðskipti innlent 9.9.2020 13:42
Selja síma og tölvur sem aldrei berast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Innlent 3.9.2020 16:17
Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16
Netsvindl undanfarinna vikna vandað, sannfærandi og sérsniðið að Íslendingum Rannsóknarlögreglumaður ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum netþrjótanna. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. Innlent 31.8.2020 11:13
Brugðust strax við ábendingum um rape.is Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum. Viðskipti innlent 7.8.2020 11:59
Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Innlent 16.5.2020 12:00
Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19
Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10
Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. Innlent 10.3.2020 11:08