Almenningur tapar milljónum í hverjum mánuði vegna svikapósta Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 18:31 Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. Vísir/Sigurjón Netglæpamenn ná milljónum af almennum borgurum í hverjum mánuði með svikapóstum að sögn sviðsstjóra hjá Fjarskiptastofu. Nú standi yfir herferðir þar sem glæpamenn nýta sér vörumerki Póstsins og DHL. Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann. Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann.
Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira