Orkumál Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58 Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00 500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08 Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:00 Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30 Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns Skoðun 16.10.2013 06:00 Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22 Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. Skoðun 16.11.2012 06:00 Telur Magma traustari bakhjarl en GGE Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að bæjarstjórnin muni láta meta fjárhagslega getu Magma Energy og skoða hvort áhætta bæjarsjóðs aukist við það að móðurfélagið Magma Canada taki yfir greiðslu á 6,3 milljarða króna skuldabréfi sem bærinn á og Geysir Green Energy (GGE) gaf upphaflega út. Viðskipti innlent 20.5.2010 22:18 « ‹ 61 62 63 64 ›
Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58
Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00
500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08
Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:00
Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30
Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns Skoðun 16.10.2013 06:00
Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22
Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. Skoðun 16.11.2012 06:00
Telur Magma traustari bakhjarl en GGE Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að bæjarstjórnin muni láta meta fjárhagslega getu Magma Energy og skoða hvort áhætta bæjarsjóðs aukist við það að móðurfélagið Magma Canada taki yfir greiðslu á 6,3 milljarða króna skuldabréfi sem bærinn á og Geysir Green Energy (GGE) gaf upphaflega út. Viðskipti innlent 20.5.2010 22:18