Bandaríkin Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00 Manafort fékk tæplega fjögurra ára fangelsisdóm Fyrrverandi kosningastjóri Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir skattsvik og að svíkja út bankalán. Hann á enn yfir höfði sér refsingu í öðru máli vegna málafylgjustarfa hans fyrir erlend ríki. Erlent 8.3.2019 07:28 Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01 „Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. Erlent 7.3.2019 08:46 Fær að höfða mál fyrir hönd fósturs sem var eytt Karlmaður fær að höfða mál gegn heilsugæslustöð sem framkvæmdi þungunarrof og framleiðanda pillu sem fyrrverandi kærustu hans var gefin árið 2017 fyrir hönd fóstursins. Erlent 7.3.2019 08:41 Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist. Erlent 7.3.2019 07:42 Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30 Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, og Kate McClure játuðu í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu. Erlent 6.3.2019 23:17 Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar. Erlent 6.3.2019 22:01 Sparaði í tvö ár til að kaupa hjólastól fyrir vin sinn Bandaríski námsmaðurinn Tanner Wilson gladdi vin sinn svo sannarlega í lok síðasta mánaðar. Wilson hafði keypt rafmagnshjólastól fyrir laun síðustu tveggja ára. Erlent 6.3.2019 20:27 Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. Erlent 6.3.2019 11:30 Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01 Ætlar að berjast með kjafti og klóm Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á í töluverðum vandræðum. Erlent 6.3.2019 10:26 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. Erlent 6.3.2019 07:34 Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47 Fox News sagt hafa setið á frétt um Trump og klámmyndaleikkonu Ef marka má frásögn New Yorker drápu stjórnendur Fox News frétt sem hefði komið Trump illa í kosningabaráttunni árið 2016. Erlent 5.3.2019 12:58 Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 5.3.2019 08:38 Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01 Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. Lífið 4.3.2019 17:57 Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. Erlent 4.3.2019 08:59 „Kraftaverk“ að systur hafi fundist á lífi eftir 44 klukkustundir í óbyggðum Leia og Caroline Carrico, átta og fimm ára systur sem hurfu frá heimili sínu í norðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum á föstudag, fundust heilu og höldnu í gær. Erlent 4.3.2019 07:37 Mannskæðir skýstrokkar gengu yfir í Alabama Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunaraðgerðum var hætt í nótt sökum myrkurs. Erlent 4.3.2019 06:53 Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. Erlent 4.3.2019 03:01 Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. Erlent 3.3.2019 23:27 Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum Erlent 3.3.2019 22:51 Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. Erlent 3.3.2019 22:10 Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01 Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25 Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. Erlent 3.3.2019 09:39 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00
Manafort fékk tæplega fjögurra ára fangelsisdóm Fyrrverandi kosningastjóri Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir skattsvik og að svíkja út bankalán. Hann á enn yfir höfði sér refsingu í öðru máli vegna málafylgjustarfa hans fyrir erlend ríki. Erlent 8.3.2019 07:28
Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01
„Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. Erlent 7.3.2019 08:46
Fær að höfða mál fyrir hönd fósturs sem var eytt Karlmaður fær að höfða mál gegn heilsugæslustöð sem framkvæmdi þungunarrof og framleiðanda pillu sem fyrrverandi kærustu hans var gefin árið 2017 fyrir hönd fóstursins. Erlent 7.3.2019 08:41
Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist. Erlent 7.3.2019 07:42
Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30
Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, og Kate McClure játuðu í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu. Erlent 6.3.2019 23:17
Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar. Erlent 6.3.2019 22:01
Sparaði í tvö ár til að kaupa hjólastól fyrir vin sinn Bandaríski námsmaðurinn Tanner Wilson gladdi vin sinn svo sannarlega í lok síðasta mánaðar. Wilson hafði keypt rafmagnshjólastól fyrir laun síðustu tveggja ára. Erlent 6.3.2019 20:27
Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. Erlent 6.3.2019 11:30
Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01
Ætlar að berjast með kjafti og klóm Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á í töluverðum vandræðum. Erlent 6.3.2019 10:26
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. Erlent 6.3.2019 07:34
Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47
Fox News sagt hafa setið á frétt um Trump og klámmyndaleikkonu Ef marka má frásögn New Yorker drápu stjórnendur Fox News frétt sem hefði komið Trump illa í kosningabaráttunni árið 2016. Erlent 5.3.2019 12:58
Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 5.3.2019 08:38
Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01
Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. Erlent 4.3.2019 08:59
„Kraftaverk“ að systur hafi fundist á lífi eftir 44 klukkustundir í óbyggðum Leia og Caroline Carrico, átta og fimm ára systur sem hurfu frá heimili sínu í norðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum á föstudag, fundust heilu og höldnu í gær. Erlent 4.3.2019 07:37
Mannskæðir skýstrokkar gengu yfir í Alabama Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunaraðgerðum var hætt í nótt sökum myrkurs. Erlent 4.3.2019 06:53
Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. Erlent 4.3.2019 03:01
Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. Erlent 3.3.2019 23:27
Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum Erlent 3.3.2019 22:51
Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. Erlent 3.3.2019 22:10
Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01
Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25
Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. Erlent 3.3.2019 09:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent