Segir Bandaríkin „í góðri stöðu“ til að takast á við faraldurinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2020 23:38 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira