Bandaríkin

Fréttamynd

Bandaríkin áfram sterkur bandamaður

Jeffrey Ross Gunter er nýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann þakkar eiginkonu sinni það að vera nú í sporum sendiherra. Hann ítrekar að varnarskuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins standi óhagga

Innlent
Fréttamynd

Níddist á brotnum stúlkum

Fjármálamaðurinn Jeffrey Epstein braut kynferðislega á fjölda unglingsstúlkna um árabil; hélt kynlífsveislur og bauð voldugum vinum og frægum. Vinir hans, auðkýfingar og stjórnmálamenn, keppast nú við að sverja hann af sér.

Erlent
Fréttamynd

Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B

Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Þættirnir inn­blásnir af Anthony Bour­dain

Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Lífið