Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2020 09:03 Joe Exotic og Carole Baskin hafa lengi eldað grátt silfur saman. AP/Netflix Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn. Bandaríkin Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila