Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2020 09:03 Joe Exotic og Carole Baskin hafa lengi eldað grátt silfur saman. AP/Netflix Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn. Bandaríkin Dýr Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Sjá meira
Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Sjá meira