Skoðun: Alþingiskosningar 2024

Fréttamynd

Hlustum á hvert annað og breytum þessu

Ég hef kennt samningatækni í meistaranámi í stjórnun í Háskólanum í Reykjavík í meira en áratug. Góð samningatækni gengur út á það að hlusta og skilja og leita að lausnum sem þjóna hagsmunum allra.

Skoðun
Fréttamynd

XL niður­skurður – hugsum stórt!

Lýðræðisflokkurinn er frjálshyggjuflokkur með þjóðvitund. Það er grundvallarforsenda stefnu Lýðræðisflokksins að menn hugsi betur um eigin peninga en um annarra manna peninga. Ríkið á því ekki að taka peninga af borgurunum nema það sé nauðsynlegt.

Skoðun
Fréttamynd

Blóra­bögglar og gylli­boð frá vinstri

Hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á þær greinar ferðaþjónustu sem enn eru í 11% þrepinu eru ekki nýjar af nálinni. Árið 2017 fóru slíkar hugmyndir á flug. Hingað og ekki lengra sögðum við Sjálfstæðismenn þá - og segjum enn.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kjósa for­eldrar ósýni­legra barna?

Eins og venjulega fer mest fyrir umræðu um efnahagsmál í aðdraganda kosninga til Alþingis. Góð stjórn á þeim er vissulega lykilatriði, en þessi umræða getur virkað vélræn og ómennsk.

Skoðun
Fréttamynd

Heimskasta þjóð í heimi?

Það er víst ekki keppt í því enda ekki hægt að dæma heilar þjóðir. Til þess erum við of ólík en ef það væri keppni ættum við alveg séns á að verða best í heimi í því eins og svo mörgu öðru. Miðað við fólksfjölda.

Skoðun
Fréttamynd

Jöfnum leikinn á laugar­daginn

Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Skatta­gleði á kostnað ferða­þjónustunnar

Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin heim

Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim.

Skoðun
Fréttamynd

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir

Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu.

Skoðun
Fréttamynd

Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara

Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur.

Skoðun
Fréttamynd

Svarar Kára fullum hálsi

Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík suður, telur það boða gott að Stefán heitinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, hafi vitjað sonar síns Kára Stefánssonar í draumi vegna þingframboðs Snorra.

Innlent
Fréttamynd

Hug­sjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára

Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig?

Skoðun
Fréttamynd

Ferða­frelsið er dýr­mætt

Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál.

Skoðun
Fréttamynd

Við­reisn er Sam­fylkingin

Fylgi flokka hefur verið á reiki undanfarnar vikur og mánuði, samkvæmt skoðanakönnunum, en einn flokkur hefur fengið mikinn byr í seglin undanfarið og mig langar að beina sjónum að honum: Viðreisn.

Skoðun
Fréttamynd

Mannúð­leg inn­flytj­enda­stefna

Það er óumdeilanlegt að innflytjendamál eru meðal helstu áskorana samtímans. Í heimi sem verður sífellt samtengdari, með fólksflutningum vegna stríðs, loftslagsbreytinga og efnahagslegra erfiðleika, er mikilvægt að við höfum stefnu sem er bæði skilvirk og mannúðleg.

Skoðun
Fréttamynd

Er heil­brigði besta lausnin?

Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­fylkingin hafnar einka­væðingu í skóla­kerfinu

Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­skapar­víti Sam­fylkingar og Við­reisnar

Það hefur verið erfitt að sitja á sér undanfarna daga þegar að frambjóðendur Samfylkingarinnar lofa betri tíð fyrir kjósendur með bættri efnahagsstjórn. Þar er rætt um að „negla niður verðbólgu og vexti“, eins og það sé einfalt verkefni.

Skoðun