Landslið karla í fótbolta „Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ „Hann er frábær þjálfari sem veit nákvæmlega hvernig hann vill spila fótbolta," segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem þekkir vel til þjálfara Wales sem Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Hann vonast til að fólk fjölmenni á leik kvöldsins og að Laugardalsvöllur verði aftur að því vígi sem hann var á sínum tíma. Fótbolti 11.10.2024 08:02 Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson komi til móts við íslenska landsliðið í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 10.10.2024 18:47 „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2024 18:16 Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla kastaði frá sér möguleikanum á því að komast í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2025 með því að lúta í lægra haldi fyrir Litáen þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð í undankeppni mótsins á Víkingsvelli í dag. Fótbolti 10.10.2024 14:17 Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02 Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide svaraði því ekki hvort reynt yrði að freista þess að fá Albert Guðmundsson inn í landsliðshópinn sem mætir Wales á morgun og Tyrklandi á mánudag, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.10.2024 13:28 Åge ræður hvort kallað verði í Albert Eftir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun er það í höndum landsliðsþjálfarans Åge Hareide að ákveða hvort hann taki þátt í leikjunum við Wales og Tyrkland, í Þjóðadeildinni. Fótbolti 10.10.2024 13:08 Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 10.10.2024 12:45 Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir Litáen í Víkinni í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og getur með sigri búið sér til úrslitaleik við Danmörku næsta þriðjudag. Fótbolti 10.10.2024 10:33 „Við þurfum að taka okkar sénsa“ „Við þurfum að taka okkar sénsa þegar að við fáum þá,“ segir landsliðsmaðurinn í fótbolta. Sverrir Ingi Ingason sem mætti í góðu formi og sáttur með lífið til móts við íslenska landsliðið sem á framundan tvo mikilvæga leiki í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 10.10.2024 10:01 Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Tölfræðiveita telur áttatíu prósent líkur á því að íslenska karlalandsliðið í fótbolta spili umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA í mars á næsta ári. Ekki yrði hægt að spila á Laugardalsvelli og því góð ráð dýr. Fótbolti 10.10.2024 08:33 Arnór Ingvi skoðar sín mál í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason, segir liðið hafa fundið ákveðnar leiðir í gegnum næsta mótherja sinn í Þjóðadeild UEFA sem það mun reyna nýta sér til sigurs. Arnór hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tíma með félagsliði í Svíþjóð og segir landsliðsverkefnið koma á fullkomnum tímapunkti. Fótbolti 9.10.2024 17:01 „Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ „Það er alltaf geggjað að koma til Íslands, finna kuldann í beinunum og hitta fjölskylduna og strákana aftur,“ segir Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta. Fótbolti 9.10.2024 11:02 Draumur að rætast hjá bræðrunum Bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór Willumssynir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Draumurinn er að fá að spila saman fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 9.10.2024 08:03 „Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Fótbolti 8.10.2024 17:03 Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á hybrid grasvelli FH í Kaplakrika í dag, í undirbúningi fyrir næstu tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 8.10.2024 13:51 Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Gylfi Þór Sigurðsson var ekki með Val í leiknum gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag en var hins vegar mættur á æfingu A-landsliðs Íslands sem undirbýr sig nú fyrir leik gegn Wales í Þjóðadeildinni síðar í vikunni. Íslenski boltinn 7.10.2024 20:16 Kallað í Óskar vegna óvissu um Kristian Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal í Noregi, hefur verið kallaður inn í U21-landsliðið í fótbolta fyrir leikina mikilvægu við Litháen og Danmörku í undankeppni EM. Fótbolti 4.10.2024 17:02 Júlíus bætist við landsliðshópinn Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enginn víkur fyrir honum í hópnum. Fótbolti 4.10.2024 11:41 Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2024 16:00 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. Fótbolti 2.10.2024 14:47 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2024 13:24 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13 Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50 Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01 KSÍ sækir um í Afrekssjóð ÍSÍ fyrir næsta ár Knattspyrnusamband Íslands hefur lagt fram umsókn um úthlutun í Afrekssjóð ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fyrir árið 2025. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Fótbolti 28.9.2024 23:16 Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47 Næstu mótherjar Íslands mun ofar á heimslista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 71. sæti heimslista FIFA eftir 2-0 sigurinn gegn Svartfjallalandi og 3-1 tapið gegn Tyrklandi í þessum mánuði. Fótbolti 19.9.2024 12:00 „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Stjarna nýliðins landsliðsverkefnis karla í fótbolta var ekki innan vallar er Ísland mætti Svartfellingum og Tyrkjum í Þjóðadeild karla. Aðstoðarþjálfarinn Sölvi Geir Ottesen vakti mikla, og verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 16.9.2024 09:30 Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 36 ›
„Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ „Hann er frábær þjálfari sem veit nákvæmlega hvernig hann vill spila fótbolta," segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem þekkir vel til þjálfara Wales sem Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Hann vonast til að fólk fjölmenni á leik kvöldsins og að Laugardalsvöllur verði aftur að því vígi sem hann var á sínum tíma. Fótbolti 11.10.2024 08:02
Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson komi til móts við íslenska landsliðið í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 10.10.2024 18:47
„Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2024 18:16
Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla kastaði frá sér möguleikanum á því að komast í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2025 með því að lúta í lægra haldi fyrir Litáen þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð í undankeppni mótsins á Víkingsvelli í dag. Fótbolti 10.10.2024 14:17
Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02
Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide svaraði því ekki hvort reynt yrði að freista þess að fá Albert Guðmundsson inn í landsliðshópinn sem mætir Wales á morgun og Tyrklandi á mánudag, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.10.2024 13:28
Åge ræður hvort kallað verði í Albert Eftir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun er það í höndum landsliðsþjálfarans Åge Hareide að ákveða hvort hann taki þátt í leikjunum við Wales og Tyrkland, í Þjóðadeildinni. Fótbolti 10.10.2024 13:08
Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 10.10.2024 12:45
Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir Litáen í Víkinni í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og getur með sigri búið sér til úrslitaleik við Danmörku næsta þriðjudag. Fótbolti 10.10.2024 10:33
„Við þurfum að taka okkar sénsa“ „Við þurfum að taka okkar sénsa þegar að við fáum þá,“ segir landsliðsmaðurinn í fótbolta. Sverrir Ingi Ingason sem mætti í góðu formi og sáttur með lífið til móts við íslenska landsliðið sem á framundan tvo mikilvæga leiki í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 10.10.2024 10:01
Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Tölfræðiveita telur áttatíu prósent líkur á því að íslenska karlalandsliðið í fótbolta spili umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA í mars á næsta ári. Ekki yrði hægt að spila á Laugardalsvelli og því góð ráð dýr. Fótbolti 10.10.2024 08:33
Arnór Ingvi skoðar sín mál í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason, segir liðið hafa fundið ákveðnar leiðir í gegnum næsta mótherja sinn í Þjóðadeild UEFA sem það mun reyna nýta sér til sigurs. Arnór hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tíma með félagsliði í Svíþjóð og segir landsliðsverkefnið koma á fullkomnum tímapunkti. Fótbolti 9.10.2024 17:01
„Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ „Það er alltaf geggjað að koma til Íslands, finna kuldann í beinunum og hitta fjölskylduna og strákana aftur,“ segir Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta. Fótbolti 9.10.2024 11:02
Draumur að rætast hjá bræðrunum Bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór Willumssynir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Draumurinn er að fá að spila saman fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 9.10.2024 08:03
„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Fótbolti 8.10.2024 17:03
Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á hybrid grasvelli FH í Kaplakrika í dag, í undirbúningi fyrir næstu tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 8.10.2024 13:51
Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Gylfi Þór Sigurðsson var ekki með Val í leiknum gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag en var hins vegar mættur á æfingu A-landsliðs Íslands sem undirbýr sig nú fyrir leik gegn Wales í Þjóðadeildinni síðar í vikunni. Íslenski boltinn 7.10.2024 20:16
Kallað í Óskar vegna óvissu um Kristian Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal í Noregi, hefur verið kallaður inn í U21-landsliðið í fótbolta fyrir leikina mikilvægu við Litháen og Danmörku í undankeppni EM. Fótbolti 4.10.2024 17:02
Júlíus bætist við landsliðshópinn Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enginn víkur fyrir honum í hópnum. Fótbolti 4.10.2024 11:41
Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2024 16:00
Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. Fótbolti 2.10.2024 14:47
Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2024 13:24
Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13
Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50
Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01
KSÍ sækir um í Afrekssjóð ÍSÍ fyrir næsta ár Knattspyrnusamband Íslands hefur lagt fram umsókn um úthlutun í Afrekssjóð ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fyrir árið 2025. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Fótbolti 28.9.2024 23:16
Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47
Næstu mótherjar Íslands mun ofar á heimslista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 71. sæti heimslista FIFA eftir 2-0 sigurinn gegn Svartfjallalandi og 3-1 tapið gegn Tyrklandi í þessum mánuði. Fótbolti 19.9.2024 12:00
„Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Stjarna nýliðins landsliðsverkefnis karla í fótbolta var ekki innan vallar er Ísland mætti Svartfellingum og Tyrkjum í Þjóðadeild karla. Aðstoðarþjálfarinn Sölvi Geir Ottesen vakti mikla, og verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 16.9.2024 09:30
Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02