Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2025 08:02 Mikael Egill Ellertsson laus úr tæklingu. vísir/Anton Það var uppselt á Laugardalsvelli í gærkvöld þegar Ísland mætti Úkraínu í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur en Úkraínumenn unnu að lokum, 5-3. Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09
„Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38
„Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26
Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11