Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2025 08:02 Mikael Egill Ellertsson laus úr tæklingu. vísir/Anton Það var uppselt á Laugardalsvelli í gærkvöld þegar Ísland mætti Úkraínu í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur en Úkraínumenn unnu að lokum, 5-3. Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09
„Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38
„Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26
Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11