Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

„Ekki fal­lega gert af Gylfa“

Draumur allra FH-inga var að Gylfi Þór Sigurðsson myndi snúa aftur í Kaplakrika og spila með uppeldisfélagi sínu á lokastigum ferilsins. Hann mun hins vegar spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni sem leikmaður Vals í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert dró veru­lega úr á­hyggjum UEFA

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sá til þess í gærkvöld að Ísrael muni ekki spila í lokakeppni Evrópumótsins í Þýskalandi í sumar. Það einfaldar verulega skipulag öryggisgæslu á mótinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Maður vinnur sér inn heppni“

Åge Hareide var hæstánægður eftir 4-1 sigur Íslands á Ísrael í kvöld en sigurinn tryggir Íslandi sæti í úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudag. Sigurliðið fer á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Smá heppni með okkur og góður karakter“

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega stoltur af liðinu eftir magnaðan 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld. Með sigrinum er Ísland nú aðeins einum sigri frá sæti á EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Auð­velt að hlaupa vitandi af honum“

Guðmundur Þórarinsson átti góðan leik í vinstri bakverðinum hjá íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael í dag. Hann sagðist hafa hugsað að Eran Zahavi myndi klúðra áður en hann tók seinni vítaspyrnu Ísraela í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Samfélagsmiðlar yfir leiknum: Ís­land fer á EM

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því ísraelska í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi nú í sumar. Eins og svo oft áður voru Íslendingar virkir á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir Ingi: Heppnin með okkur og við ætlum á Evrópumótið

Ísland vann 4-1 í umspilsleik gegn Ísrael um sæti á Evrópumótinu í sumar. Sverrir Ingi, fyrirliði liðsins, sagði heppnina hafa verið með liðinu en var afar ánægður með karakterinn sem liðið sýndi og kvaðst fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Vill hafa sér­stakar gætur á Blikabana í kvöld

Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Er stress í liði Ís­lands? „Öðru­­vísi spennu­­stig en maður er vanur“

Arnór Sigurðs­son, lands­liðs­maður Ís­lands í fót­bolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikil­vægum undan­úr­slita­leik í um­spili um laust sæti á EM. Mögu­leiki er á því að leikurinn fari alla leið í víta­spyrnu­keppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svo­leiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verk­efnið áður en til þess myndi koma.

Fótbolti