Þýski boltinn

Fréttamynd

City vill Coman fyrir Sane

Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mikilvægur sigur Alfreðs

Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern

Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Kovac rekinn frá Bayern

Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn.

Fótbolti