Þýski boltinn Dortmund bjargaði stigi gegn botnliðinu eftir afleitan fyrri hálfleik Dortmund sá eftir mikilvægum stigum í kvöld. Fótbolti 22.11.2019 21:18 Alfreð spilar ekki meira á þessu ári Alfreð Finnbogason meiddist í landsleik Íslands og Tyrklands á dögunum og mun ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. Fótbolti 21.11.2019 08:09 City vill Coman fyrir Sane Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane. Enski boltinn 17.11.2019 09:28 Sara Björk áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 16.11.2019 15:01 Sandra María hetja Leverkusen Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 16.11.2019 14:08 „Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. Fótbolti 13.11.2019 09:44 Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í danska og þýska boltanum í dag. Fótbolti 10.11.2019 14:46 Þjálfaralausir Bæjarar burstuðu Dortmund Stórleikur þýsku úrvalsdeildarinnar var aldrei spennandi. Fótbolti 9.11.2019 19:43 Mikilvægur sigur Alfreðs Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07. Fótbolti 9.11.2019 16:27 Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 8.11.2019 22:03 Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Fótbolti 7.11.2019 10:48 Wenger kemur til greina hjá Bayern Bayern Munchen leitar að eftirmanni Niko Kovac. Fótbolti 5.11.2019 09:50 Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. Fótbolti 5.11.2019 07:37 Alfreð skorað úr öllum vítaspyrnum sínum fyrir Augsburg Íslenski landsliðsmaðurinn er með 100% vítanýtingu sem leikmaður Augsburg. Fótbolti 4.11.2019 13:26 Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Fótbolti 4.11.2019 07:39 Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17 Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2019 19:01 Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. Fótbolti 3.11.2019 15:16 Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. Fótbolti 3.11.2019 11:47 Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.11.2019 16:18 Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. Fótbolti 2.11.2019 15:29 Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. Fótbolti 31.10.2019 11:39 Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. Enski boltinn 31.10.2019 08:24 Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.10.2019 22:19 Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. Enski boltinn 28.10.2019 09:55 Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2019 16:20 Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. Fótbolti 27.10.2019 07:27 Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. Fótbolti 26.10.2019 15:25 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37 Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. Fótbolti 25.10.2019 19:33 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 117 ›
Dortmund bjargaði stigi gegn botnliðinu eftir afleitan fyrri hálfleik Dortmund sá eftir mikilvægum stigum í kvöld. Fótbolti 22.11.2019 21:18
Alfreð spilar ekki meira á þessu ári Alfreð Finnbogason meiddist í landsleik Íslands og Tyrklands á dögunum og mun ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. Fótbolti 21.11.2019 08:09
City vill Coman fyrir Sane Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane. Enski boltinn 17.11.2019 09:28
Sara Björk áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 16.11.2019 15:01
Sandra María hetja Leverkusen Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 16.11.2019 14:08
„Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. Fótbolti 13.11.2019 09:44
Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í danska og þýska boltanum í dag. Fótbolti 10.11.2019 14:46
Þjálfaralausir Bæjarar burstuðu Dortmund Stórleikur þýsku úrvalsdeildarinnar var aldrei spennandi. Fótbolti 9.11.2019 19:43
Mikilvægur sigur Alfreðs Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07. Fótbolti 9.11.2019 16:27
Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 8.11.2019 22:03
Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Fótbolti 7.11.2019 10:48
Wenger kemur til greina hjá Bayern Bayern Munchen leitar að eftirmanni Niko Kovac. Fótbolti 5.11.2019 09:50
Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. Fótbolti 5.11.2019 07:37
Alfreð skorað úr öllum vítaspyrnum sínum fyrir Augsburg Íslenski landsliðsmaðurinn er með 100% vítanýtingu sem leikmaður Augsburg. Fótbolti 4.11.2019 13:26
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Fótbolti 4.11.2019 07:39
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17
Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2019 19:01
Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. Fótbolti 3.11.2019 15:16
Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. Fótbolti 3.11.2019 11:47
Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.11.2019 16:18
Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. Fótbolti 2.11.2019 15:29
Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. Fótbolti 31.10.2019 11:39
Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. Enski boltinn 31.10.2019 08:24
Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.10.2019 22:19
Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. Enski boltinn 28.10.2019 09:55
Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2019 16:20
Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. Fótbolti 27.10.2019 07:27
Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. Fótbolti 26.10.2019 15:25
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37
Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. Fótbolti 25.10.2019 19:33