Schürrle hættur aðeins 29 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 14:30 André Schürrle með heimsmeistarastyttuna sem hann átti svo stóran þátt í að Þjóðverjar unnu. getty/Ian MacNicol André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira