Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 17:35 Sané í leiknum gegn Liverpool þar sem hann sleit krossbönd. Michael Regan/Getty Images Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira